Metallica halda tónleika á Suðurskautinu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. október 2013 12:23 Metallica munu hafa spilað í öllum heimsálfum að tónleikunum loknum. mynd/getty Dansk-bandaríska rokksveitin Metallica mun halda tónleika við argentínsku Carlini-rannsóknarstöðina á Suðurskautslandinu í desember. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Coca Cola og verður aðdáendum sveitarinnar í Suður-Ameríku gefinn kostur á að vinna miða á tónleikana með ferðum fram og til baka. Þá verður tónleikunum útvarpað til tónleikagesta sem verða með heyrnartól á hausnum í stað þess að notast verði við magnara og hátalarastæður eins og venja er. Munu þessir sérstöku tónleikar gera Metallica að einu hljómsveitina sem spilað hefur í öllum heimsálfum, en aðeins hafa verið haldnir einir tónleikar á Suðurskautinu áður. Var það hljómsveit skipuð vísindamönnum sem sendi beint frá tónleikum sínum á Live Earth-tónleikunum árið 2007. Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Dansk-bandaríska rokksveitin Metallica mun halda tónleika við argentínsku Carlini-rannsóknarstöðina á Suðurskautslandinu í desember. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Coca Cola og verður aðdáendum sveitarinnar í Suður-Ameríku gefinn kostur á að vinna miða á tónleikana með ferðum fram og til baka. Þá verður tónleikunum útvarpað til tónleikagesta sem verða með heyrnartól á hausnum í stað þess að notast verði við magnara og hátalarastæður eins og venja er. Munu þessir sérstöku tónleikar gera Metallica að einu hljómsveitina sem spilað hefur í öllum heimsálfum, en aðeins hafa verið haldnir einir tónleikar á Suðurskautinu áður. Var það hljómsveit skipuð vísindamönnum sem sendi beint frá tónleikum sínum á Live Earth-tónleikunum árið 2007.
Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira