Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 22:05 Lele Hardy í leik með Njarðvík gegn Haukum. mynd / daníel Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik