Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 19:58 Ólafur Ingi í baráttunni við Rússana í kvöld. Nordicphotos/AFP Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn á miðjunni hjá belgíska liðinu sem átti í fullu tré við rússneska liðið. Belgunum hefði dugað jafntefli en tvö mörk Rússanna á síðustu tíu mínútum leiksins gerðu drauminn um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar að engu. Maribor frá Póllandi skaust upp fyrir Zulte í annað sætið með 2-1 sigri á Wigan á heimavelli. Maribor og Zulte hafa bæði 7 stig en Maribor stendur betur að vígi í innbyrðisviðureignum. Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í Hollandi þar sem PSV Eindhoven tapaði 0-1 gegn Chornomorets Odesa frá Úkraínu. Með sigrinum nældu þeir úkraínsku í annað sæti riðilsins á kostnað PSV sem er úr leik. Swansea tapaði 1-0 úti gegn St. Gallen en nær engu að síður öðru sætinu í A-riðli þar sem Kuban náði ekki að leggja Valencia að velli á Spáni. Maccabi Tel-Aviv tryggði sér annað sætið í F-riðli með sigri á Bordeaux. Apoel tapaði úti gegn Eintracht Frankfurt sem hafði þegar tryggt sér toppsæti riðilsins.Liðin tólf sem komin eru áfram úr riðlum A-F eru: Valencia Swansea Ludogorets Razgrad Chornomorets Odesa Salzburg Esbjerg Rubin Kazan Maribor Fiorentina Dnipro Dinpropetrovsk Frankfurt Maccabi Tel-AvivLokastöðuna í öllum riðlunum má sjá hér. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn á miðjunni hjá belgíska liðinu sem átti í fullu tré við rússneska liðið. Belgunum hefði dugað jafntefli en tvö mörk Rússanna á síðustu tíu mínútum leiksins gerðu drauminn um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar að engu. Maribor frá Póllandi skaust upp fyrir Zulte í annað sætið með 2-1 sigri á Wigan á heimavelli. Maribor og Zulte hafa bæði 7 stig en Maribor stendur betur að vígi í innbyrðisviðureignum. Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í Hollandi þar sem PSV Eindhoven tapaði 0-1 gegn Chornomorets Odesa frá Úkraínu. Með sigrinum nældu þeir úkraínsku í annað sæti riðilsins á kostnað PSV sem er úr leik. Swansea tapaði 1-0 úti gegn St. Gallen en nær engu að síður öðru sætinu í A-riðli þar sem Kuban náði ekki að leggja Valencia að velli á Spáni. Maccabi Tel-Aviv tryggði sér annað sætið í F-riðli með sigri á Bordeaux. Apoel tapaði úti gegn Eintracht Frankfurt sem hafði þegar tryggt sér toppsæti riðilsins.Liðin tólf sem komin eru áfram úr riðlum A-F eru: Valencia Swansea Ludogorets Razgrad Chornomorets Odesa Salzburg Esbjerg Rubin Kazan Maribor Fiorentina Dnipro Dinpropetrovsk Frankfurt Maccabi Tel-AvivLokastöðuna í öllum riðlunum má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira