Retro Stefson í hollensku lagi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 15. nóvember 2013 07:00 Ánægður með útkomuna Logi Pedro er ánægður með samstarfið við Kraak&Smaak. Mynd úr einkasafni „Þetta gekk allt mjög vel, lagið er mjög gott,“ segir Logi Pedro Stefánsson í hljómsveitinni Retro Stefson en hann söng, ásamt Unnsteini Manúel, bróður sínum, í lagi með hollensku rafhljómsveitinni Kraak&Smaak. Retro Stefson var á tónleikaferðalagi þegar hugmynd um samstarf kom upp. „Þeir höfðu heyrt okkur spila og höfðu samband. Vildu fá okkur til að syngja í einu lagi. Þeir vissu að við áttum nokkra frídaga í Berlín, svo þeir flugu frá Hollandi og leigðu hljóðver,“ bætir Logi við. Kraak&Smaak er afar vinsæl í raftónlistargeiranum og kom meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í Bandaríkjunum. Þetta lag var þó ekki eina samstarfsverkefni sveitanna tveggja. „Þeir endurhljóðblönduðu lagið okkar Qween. Það kom ótrúlega vel út.“ Annars er í nógu að snúast hjá Retro Stefson. Sveitin heldur svokallað Blokkpartí um helgina vegna platínusölu á plötu sveitarinnar, sem ber einnig nafnið Retro Stefson, á skemmtistaðnum Harlem. Plötusnúðar munu sjá um að skemmta gestum. Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Þetta gekk allt mjög vel, lagið er mjög gott,“ segir Logi Pedro Stefánsson í hljómsveitinni Retro Stefson en hann söng, ásamt Unnsteini Manúel, bróður sínum, í lagi með hollensku rafhljómsveitinni Kraak&Smaak. Retro Stefson var á tónleikaferðalagi þegar hugmynd um samstarf kom upp. „Þeir höfðu heyrt okkur spila og höfðu samband. Vildu fá okkur til að syngja í einu lagi. Þeir vissu að við áttum nokkra frídaga í Berlín, svo þeir flugu frá Hollandi og leigðu hljóðver,“ bætir Logi við. Kraak&Smaak er afar vinsæl í raftónlistargeiranum og kom meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Kimmel í Bandaríkjunum. Þetta lag var þó ekki eina samstarfsverkefni sveitanna tveggja. „Þeir endurhljóðblönduðu lagið okkar Qween. Það kom ótrúlega vel út.“ Annars er í nógu að snúast hjá Retro Stefson. Sveitin heldur svokallað Blokkpartí um helgina vegna platínusölu á plötu sveitarinnar, sem ber einnig nafnið Retro Stefson, á skemmtistaðnum Harlem. Plötusnúðar munu sjá um að skemmta gestum.
Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira