Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði 7. janúar 2014 22:00 Corinna hefur fengið nóg af ágangi fjölmiðla. nordicphotos/getty Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira