McLaren kynnir nýja formúlubílinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 13:00 Jenson Button fyrir miðju ásamt Kevin Magnussen (til vinstri) og varaökumanninum Stoffel Vandoorn. Mynd/Heimasíða McLaren Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira