Minnisblað áhættunefndar lagt fram í Aurum málinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. mars 2014 12:40 Mynd úr safni. vísir/gva Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu voru ekki viðstaddir fyrirtökuna. Verjendur lögðu fram greinargerðir sínar og lagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, fram ljósrit úr minnisbók Guðrúnar Gunnarsdóttir, fyrrum forstöðumanns lánaeftirlits gamla Glitnis. Um er að ræða fundarpunkta frá fundi áhættunefndar frá 9. júlí 2008 þar sem rætt var um lánveitingar til Aurum. Óskað var eftir undirbúningsfundi á milli þinghalds og aðalmeðferðar, en aðalmeðferð hefst 3. apríl næstkomandi. Þá verður vitnalista stillt upp og dreginn saman og unnið verður að því að fá vitni sem búsett eru erlendis. Guðjón St. Marteinsson tilkynnti um að þeir Arngrímur Ísberg og Sverrir Ólafsson, prófessor, verði meðdómendur þegar aðalmeðferð hefst. Aurum Holding málið Tengdar fréttir Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45 Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15 Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu voru ekki viðstaddir fyrirtökuna. Verjendur lögðu fram greinargerðir sínar og lagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, fram ljósrit úr minnisbók Guðrúnar Gunnarsdóttir, fyrrum forstöðumanns lánaeftirlits gamla Glitnis. Um er að ræða fundarpunkta frá fundi áhættunefndar frá 9. júlí 2008 þar sem rætt var um lánveitingar til Aurum. Óskað var eftir undirbúningsfundi á milli þinghalds og aðalmeðferðar, en aðalmeðferð hefst 3. apríl næstkomandi. Þá verður vitnalista stillt upp og dreginn saman og unnið verður að því að fá vitni sem búsett eru erlendis. Guðjón St. Marteinsson tilkynnti um að þeir Arngrímur Ísberg og Sverrir Ólafsson, prófessor, verði meðdómendur þegar aðalmeðferð hefst.
Aurum Holding málið Tengdar fréttir Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45 Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15 Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45
Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15
Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30