Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. apríl 2014 22:31 Það ringdi í dag á Augusta National. Vísir/AP Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring fyrir Masters. Keppendur og þúsundir áhorfenda voru kallaðir af vellinum vegna eldingahættu. 30 kylfingar voru á vellinum þegar þeir voru kallaðir í hús. „Við erum vonsvikin að áhorfendur hafi ekki fengið að njóta þess að horfa á æfingahringinn í dag. Öryggi allra á golfvellinum var í forgangi,“ sagði Billy Payne, formaður Augusta National golfklúbbsins.Rory McIlory frá Norður-Írlandi er talinn sigurstranglegastur í mótinu. Hann eyddi 90 mínútum á æfingasvæðinu á Augusta National í dag ásamt Dave Stockton sem er mikill sérfræðingur í stutta spilinu. Þeir hafa unnið saman undanfarin ár með góðum árangri. Þó veðrið hafi verið slæmt í dag þá er veðurspá fyrir mótið mjög góð. Spáð er sól og hægum vindi næstu dag. Á miðvikudag fer fram par-3 keppnin sem er árviss viðburður á Masters. Mótið sjálft hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.Rory McIlroy æfði í 90 mínútur í dag.Vísir/APÞrumuveður varð til þess að æfingahring dagsins var aflýst.AP/VísirThorbjörn Olesen frá Danmörku keppir á Masters í ár.Vísir/AP Post by Golfstöðin. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring fyrir Masters. Keppendur og þúsundir áhorfenda voru kallaðir af vellinum vegna eldingahættu. 30 kylfingar voru á vellinum þegar þeir voru kallaðir í hús. „Við erum vonsvikin að áhorfendur hafi ekki fengið að njóta þess að horfa á æfingahringinn í dag. Öryggi allra á golfvellinum var í forgangi,“ sagði Billy Payne, formaður Augusta National golfklúbbsins.Rory McIlory frá Norður-Írlandi er talinn sigurstranglegastur í mótinu. Hann eyddi 90 mínútum á æfingasvæðinu á Augusta National í dag ásamt Dave Stockton sem er mikill sérfræðingur í stutta spilinu. Þeir hafa unnið saman undanfarin ár með góðum árangri. Þó veðrið hafi verið slæmt í dag þá er veðurspá fyrir mótið mjög góð. Spáð er sól og hægum vindi næstu dag. Á miðvikudag fer fram par-3 keppnin sem er árviss viðburður á Masters. Mótið sjálft hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.Rory McIlroy æfði í 90 mínútur í dag.Vísir/APÞrumuveður varð til þess að æfingahring dagsins var aflýst.AP/VísirThorbjörn Olesen frá Danmörku keppir á Masters í ár.Vísir/AP Post by Golfstöðin.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira