Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. apríl 2014 22:22 Ísak á ferðinni í kvöld. vísir/daníel „Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld. „Við áttum ekki að fá að vinna þennan leik, mér fannst dómgæslan á móti okkur ef ég á að segja eins og er. Við vorum sex sinnum útaf í fyrri hálfleik og nokkrum sinnum í seinni hálfleik en við létum það aldrei á okkur fá. „Þetta var ekki alltaf vitlaust en þær voru margar ódýrar,“ sagði Ísak um brottrekstrana. „Við héldum alltaf áfram og svo ég vitni í Elvar Erlingsson (aðstoðarþjálfara FH) þá erum við svo sannarlega búnir að pissa á staurana okkar núna.“ FH er 2-0 yfir í einvíginu og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að slá deildarmeistarana út. „Það er þægilegt að hafa þetta í okkar höndum en við megum ekki missa okkur í gleðinni. Haukar eru ennþá inni í þessu, þeir þurfa bara einn sigur og þá er þetta aftur orðið einvígi. „Við þurfum að mæta fullir sjálfstraust á Ásvelli á sunnudaginn og ekki gefa tommu eftir. Það verður erfiður leikur en við förum klárlega í hann til að vinna. „Eins og ég hef sagt í allan vetur að þegar við erum að gera þetta saman og allir á fullu í 60 mínútur þá erum við ógeðslega góðir,“ sagði Ísak sem fékk erfiðari leik í kvöld eins og hann átti von á en hann fór mikinn í að opna fyrir samherja sína í leiknum. „Haukarnir voru ekki góðir í fyrsta leiknum og ég átti von á þeim miklu sterkari sem gerðist. Þetta var miklu erfiðari leikur og þeir tóku miklu fastar á okkur og við svöruðum því hinum megin. Það skilaði okkur þessum sigri. „Þeir stigu langt út í mig, ég er stór og hátt uppi í loftinu og sé ágætlega. Ég reyndi að velja þann sem var í besta færinu og það var yfirleitt ekki ég. Mér finnst gaman að skjóta en það er líka gaman að búa til mörk,“ sagði Ísak. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Sjá meira
„Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld. „Við áttum ekki að fá að vinna þennan leik, mér fannst dómgæslan á móti okkur ef ég á að segja eins og er. Við vorum sex sinnum útaf í fyrri hálfleik og nokkrum sinnum í seinni hálfleik en við létum það aldrei á okkur fá. „Þetta var ekki alltaf vitlaust en þær voru margar ódýrar,“ sagði Ísak um brottrekstrana. „Við héldum alltaf áfram og svo ég vitni í Elvar Erlingsson (aðstoðarþjálfara FH) þá erum við svo sannarlega búnir að pissa á staurana okkar núna.“ FH er 2-0 yfir í einvíginu og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að slá deildarmeistarana út. „Það er þægilegt að hafa þetta í okkar höndum en við megum ekki missa okkur í gleðinni. Haukar eru ennþá inni í þessu, þeir þurfa bara einn sigur og þá er þetta aftur orðið einvígi. „Við þurfum að mæta fullir sjálfstraust á Ásvelli á sunnudaginn og ekki gefa tommu eftir. Það verður erfiður leikur en við förum klárlega í hann til að vinna. „Eins og ég hef sagt í allan vetur að þegar við erum að gera þetta saman og allir á fullu í 60 mínútur þá erum við ógeðslega góðir,“ sagði Ísak sem fékk erfiðari leik í kvöld eins og hann átti von á en hann fór mikinn í að opna fyrir samherja sína í leiknum. „Haukarnir voru ekki góðir í fyrsta leiknum og ég átti von á þeim miklu sterkari sem gerðist. Þetta var miklu erfiðari leikur og þeir tóku miklu fastar á okkur og við svöruðum því hinum megin. Það skilaði okkur þessum sigri. „Þeir stigu langt út í mig, ég er stór og hátt uppi í loftinu og sé ágætlega. Ég reyndi að velja þann sem var í besta færinu og það var yfirleitt ekki ég. Mér finnst gaman að skjóta en það er líka gaman að búa til mörk,“ sagði Ísak.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13