„Vill einhver kaupa flugpunktana mína hjá Malaysia Airlines?“ skrifaði leikarinn á Twitter-síðu sína.
Nú hefur Jason eytt tístinu og skrifar í staðinn afsökunarbeiðni í fjórum hlutum.
„Fólk móðgaðist og það var ekki ásetningur minn. Ég bið það fólk afsökunar,“ skrifar Jason og segist vera miður sín yfir því sem gerðist.
„Þetta er augljóslega hræðilegur harmleikur og allir, þar á meðal ég, eru leiðir og reiðir út af þessu. Ég sendi jákvæðar hugsanir til fórnarlambanna og fjölskyldna þeirra.“
Þá segist Jason hafa séð af sér.
„P.S. Enginn er að neyða mig til að skrifa þessi tíst - ég skil einfaldlega að athugasemdir mínar hafa virkað ónærgætnar og illa tímasettar.“
1). Hey all- ok, so- I am deleting my previous tweets. People were offended, and that was not my intent. Sorry to those of you that were.
— Jason Biggs (@JasonBiggs) July 17, 2014
2). This is obviously a horrible tragedy, and everyone-including myself- is sad and angry about it. Sending positive thoughts to the
— Jason Biggs (@JasonBiggs) July 17, 2014
3). victims and their families. P.S. No one is making me send these tweets- I simply understand that my comments might have come off
— Jason Biggs (@JasonBiggs) July 17, 2014
4). as insensitive and ill-timed. For that, I apologize.
— Jason Biggs (@JasonBiggs) July 17, 2014