Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 19:02 Martin Rauschenberg og félagar eru komnir áfram. Vísir/Adam Jastrzębowski Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00