Fengum helling út úr þessum leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 12:25 Íslenska landsliðið eftir sigurleikinn gegn Lúxemborg á fimmtudaginn. KKÍ Ísland bar sigurorð af Lúxemborg með 80 stigum gegn 71 í æfingaleik ytra í gær. Ísland vann einnig fyrri æfingaleik liðanna á fimmtudaginn var, 78-64, en leikirnir eru liður í undirbúningnum fyrir undankeppni EM 2015.Arnar Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, kvaðst ánægður með leikina tvo í samtali við Vísi. „Við fengum helling út úr þessum leikjum og það var hollt að fá þá. Það er alltaf gott að fá menn til að spila saman, en nokkrir leikmenn hafa ekki spilað alvöru leiki síðan í apríl. „Svo voru ungir drengir sem fengu tækifæri og nýttu þau vel,“ sagði Arnar sem bætti við að íslenska liðið hefði lagt mikla áherslu á fráköstin í þessum tveimur leikjum. „Við unnum frákastabaráttuna í báðum leikjunum nokkuð örugglega (48-25 og 44-26) sem er jákvætt. Við lögðum sömuleiðis áherslu á að vera duglegir að hreyfa boltann og við litum mjög vel út á köflum,“ sagði Arnar sem bætti við að menn væru alveg niðri á jörðinni þrátt fyrir sigrana tvo. „Lið Lúxemborgar er ekki það sterkasta. Þarna voru í raun tvær smáþjóðir að mætast, en það var fínt að sjá við erum talsvert sterkari en þeir. „Sigrarnir voru mun öruggari en lokastaðan en í leikjunum tveimur gaf til kynna. „Í leiknum í gær komust við rúmlega 20 stigum yfir en gerðum örfá kjánamistök og tókum upp á því að fá tæknivillur sem er ekki vænlegt til árangurs. „Í kjölfarið fengum við á okkur slatta af stigum, en það var gott að það gerðist í þessum leik en ekki gegn Bretlandi,“ sagði Arnar og vísaði þar til fyrsta leiks Íslands í undankeppni EM sem fer fram í Laugardalshöllinni eftir viku. Bosnía er þriðja liðið í riðlinum, en leikið er heima og að heiman við hvora þjóð. Íslenska liðið kemur heim í dag og Arnar segir að leikmennirnir fái frí á mánudaginn áður en æfingar hefjast að nýju. „Það er frí á morgun og svo tekur við myndbandsvinna og leikgreining. Við höldum síðan áfram að spila okkur saman og við þurfum að koma Jóni (Arnóri Stefánssyni) og Helga (Má Magnússyni) aftur almennilega í gang,“ sagði Arnar að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Lúxemborg Ísland vann níu stiga sigur, 71-80, á Lúxemborg í öðrum æfingaleik liðanna á síðustu þremur dögum. 2. ágúst 2014 18:07 Logi hélt upp á 100 leikja tímamótin sín með sögulegum hætti Logi Gunnarsson spilaði sinn hundraðasta landsleik og hafði svo sannarlega tilefni til að brosa út að eyrum eftir leikinn því hann hélt upp á tímamótin sín með sögulegum hætti. 2. ágúst 2014 09:00 Tímamótaleikur hjá Sigurði og Pavel Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Pavel Ermolinskij léku sinn 40. landsleik gegn Lúxemborg í gær. 3. ágúst 2014 09:00 Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. 31. júlí 2014 21:30 Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Lúxemborg önnur hundrað stiga þjóðin hans Loga Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64. 1. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Ísland bar sigurorð af Lúxemborg með 80 stigum gegn 71 í æfingaleik ytra í gær. Ísland vann einnig fyrri æfingaleik liðanna á fimmtudaginn var, 78-64, en leikirnir eru liður í undirbúningnum fyrir undankeppni EM 2015.Arnar Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, kvaðst ánægður með leikina tvo í samtali við Vísi. „Við fengum helling út úr þessum leikjum og það var hollt að fá þá. Það er alltaf gott að fá menn til að spila saman, en nokkrir leikmenn hafa ekki spilað alvöru leiki síðan í apríl. „Svo voru ungir drengir sem fengu tækifæri og nýttu þau vel,“ sagði Arnar sem bætti við að íslenska liðið hefði lagt mikla áherslu á fráköstin í þessum tveimur leikjum. „Við unnum frákastabaráttuna í báðum leikjunum nokkuð örugglega (48-25 og 44-26) sem er jákvætt. Við lögðum sömuleiðis áherslu á að vera duglegir að hreyfa boltann og við litum mjög vel út á köflum,“ sagði Arnar sem bætti við að menn væru alveg niðri á jörðinni þrátt fyrir sigrana tvo. „Lið Lúxemborgar er ekki það sterkasta. Þarna voru í raun tvær smáþjóðir að mætast, en það var fínt að sjá við erum talsvert sterkari en þeir. „Sigrarnir voru mun öruggari en lokastaðan en í leikjunum tveimur gaf til kynna. „Í leiknum í gær komust við rúmlega 20 stigum yfir en gerðum örfá kjánamistök og tókum upp á því að fá tæknivillur sem er ekki vænlegt til árangurs. „Í kjölfarið fengum við á okkur slatta af stigum, en það var gott að það gerðist í þessum leik en ekki gegn Bretlandi,“ sagði Arnar og vísaði þar til fyrsta leiks Íslands í undankeppni EM sem fer fram í Laugardalshöllinni eftir viku. Bosnía er þriðja liðið í riðlinum, en leikið er heima og að heiman við hvora þjóð. Íslenska liðið kemur heim í dag og Arnar segir að leikmennirnir fái frí á mánudaginn áður en æfingar hefjast að nýju. „Það er frí á morgun og svo tekur við myndbandsvinna og leikgreining. Við höldum síðan áfram að spila okkur saman og við þurfum að koma Jóni (Arnóri Stefánssyni) og Helga (Má Magnússyni) aftur almennilega í gang,“ sagði Arnar að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Lúxemborg Ísland vann níu stiga sigur, 71-80, á Lúxemborg í öðrum æfingaleik liðanna á síðustu þremur dögum. 2. ágúst 2014 18:07 Logi hélt upp á 100 leikja tímamótin sín með sögulegum hætti Logi Gunnarsson spilaði sinn hundraðasta landsleik og hafði svo sannarlega tilefni til að brosa út að eyrum eftir leikinn því hann hélt upp á tímamótin sín með sögulegum hætti. 2. ágúst 2014 09:00 Tímamótaleikur hjá Sigurði og Pavel Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Pavel Ermolinskij léku sinn 40. landsleik gegn Lúxemborg í gær. 3. ágúst 2014 09:00 Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. 31. júlí 2014 21:30 Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Lúxemborg önnur hundrað stiga þjóðin hans Loga Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64. 1. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Íslenskur sigur í Lúxemborg Ísland vann níu stiga sigur, 71-80, á Lúxemborg í öðrum æfingaleik liðanna á síðustu þremur dögum. 2. ágúst 2014 18:07
Logi hélt upp á 100 leikja tímamótin sín með sögulegum hætti Logi Gunnarsson spilaði sinn hundraðasta landsleik og hafði svo sannarlega tilefni til að brosa út að eyrum eftir leikinn því hann hélt upp á tímamótin sín með sögulegum hætti. 2. ágúst 2014 09:00
Tímamótaleikur hjá Sigurði og Pavel Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Pavel Ermolinskij léku sinn 40. landsleik gegn Lúxemborg í gær. 3. ágúst 2014 09:00
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00
Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. 31. júlí 2014 21:30
Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00
Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30
Lúxemborg önnur hundrað stiga þjóðin hans Loga Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64. 1. ágúst 2014 12:00