Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:28 Frá bænum Šibenik í Króatíu þar sem margar tökur Game of Thrones fara fram. Vísir/Getty/HBO Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram. Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram.
Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00
Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30
Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30
Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26