KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. október 2014 13:18 Guðmundur Reynir Gunnarsson og Rasmus Christiansen. vísir/daníel/vilhelm Danski miðvörðurinn RasmusChristiansen gæti verið á leiðinni í KR, en samkvæmt heimildum Vísis hefur Vesturbæjarliðið mikinn áhuga á að semja við hann. Rasmus lék þrjú sumur með ÍBV frá 2010-2012 við góðan orðstír og var gerður að fyrirliða liðsins, en hann hefur spilað undanfarin tvö ár með norska B-deildarliðinu Ull/Kisa. „Hann er einn af nokkrum sem við erum að skoða. Þetta mál er bara í athugun. Meira get ég ekki sagt um þetta á þessari stundu,“ segir BjarniGuðjónsson, nýráðinn þjálfari KR, í samtali við Vísi. Rasmus er góðvinur Stefáns Loga Magnússonar, markvarðar KR, en þeir spiluðu saman hjá Ull/Kisa í fyrra.Bjarni Guðjónsson.vísir/valli„Það gekk mjög vel hjá okkur Stefáni Loga að spila saman og við höfum spjallað mikið saman um það. Ég fór í heimsókn til hans og æfði aðeins með KR en það var ekkert meira en það,“ sagði Rasmus við Vísi fyrr í sumar. Daninn varð fyrir því óláni að slíta krossband í sumar og fór í aðgerð í maí. Hann sagði við Vísi í sumar að draumur hans væri að fara í betri deild, en möguleiki væri að koma aftur til Íslands til að koma sér aftur í gang. „Það er alveg möguleiki að fara aftur til Íslands. Það er kannski fín hugmynd til að fá hnéð aftur í gang. Ef maður getur byrjað að æfa í janúar og tímabilið hefst ekki fyrr en í maí hentar það vel til að passa að krossbandið sé í lagi. Mér líst líka vel á að koma aftur til Íslands. Ég þekki mikið af fólki þar og líður vel á Íslandi,“ sagði Rasmus Christiansen við Vísi. Þá ætlar Bjarni Guðjónsson einnig að telja Guðmundi Reyni Gunnarssyni, vinstri bakverði KR, hughvarf um að hætta í fótbolta. Guðmundur gaf það út að ferlinum væri lokið undir lok tímabilsins og fékk hálfgerðan kveðjuleik í lokaumferðinni. „Ég heyri í Mumma eftir helgina. Hann verður með. Það hlýtur bara að vera,“ segir Bjarni Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rasmus: Stefán Logi búinn að tala við mig Kemur til til greina hjá danska miðverðinum að spila aftur á Íslandi. 1. október 2014 14:06 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
Danski miðvörðurinn RasmusChristiansen gæti verið á leiðinni í KR, en samkvæmt heimildum Vísis hefur Vesturbæjarliðið mikinn áhuga á að semja við hann. Rasmus lék þrjú sumur með ÍBV frá 2010-2012 við góðan orðstír og var gerður að fyrirliða liðsins, en hann hefur spilað undanfarin tvö ár með norska B-deildarliðinu Ull/Kisa. „Hann er einn af nokkrum sem við erum að skoða. Þetta mál er bara í athugun. Meira get ég ekki sagt um þetta á þessari stundu,“ segir BjarniGuðjónsson, nýráðinn þjálfari KR, í samtali við Vísi. Rasmus er góðvinur Stefáns Loga Magnússonar, markvarðar KR, en þeir spiluðu saman hjá Ull/Kisa í fyrra.Bjarni Guðjónsson.vísir/valli„Það gekk mjög vel hjá okkur Stefáni Loga að spila saman og við höfum spjallað mikið saman um það. Ég fór í heimsókn til hans og æfði aðeins með KR en það var ekkert meira en það,“ sagði Rasmus við Vísi fyrr í sumar. Daninn varð fyrir því óláni að slíta krossband í sumar og fór í aðgerð í maí. Hann sagði við Vísi í sumar að draumur hans væri að fara í betri deild, en möguleiki væri að koma aftur til Íslands til að koma sér aftur í gang. „Það er alveg möguleiki að fara aftur til Íslands. Það er kannski fín hugmynd til að fá hnéð aftur í gang. Ef maður getur byrjað að æfa í janúar og tímabilið hefst ekki fyrr en í maí hentar það vel til að passa að krossbandið sé í lagi. Mér líst líka vel á að koma aftur til Íslands. Ég þekki mikið af fólki þar og líður vel á Íslandi,“ sagði Rasmus Christiansen við Vísi. Þá ætlar Bjarni Guðjónsson einnig að telja Guðmundi Reyni Gunnarssyni, vinstri bakverði KR, hughvarf um að hætta í fótbolta. Guðmundur gaf það út að ferlinum væri lokið undir lok tímabilsins og fékk hálfgerðan kveðjuleik í lokaumferðinni. „Ég heyri í Mumma eftir helgina. Hann verður með. Það hlýtur bara að vera,“ segir Bjarni Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rasmus: Stefán Logi búinn að tala við mig Kemur til til greina hjá danska miðverðinum að spila aftur á Íslandi. 1. október 2014 14:06 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
Rasmus: Stefán Logi búinn að tala við mig Kemur til til greina hjá danska miðverðinum að spila aftur á Íslandi. 1. október 2014 14:06