Stórskytta Framliðsins spilar ekki vegna bólgna í heila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 08:00 Ragnheiður Júlíusdóttir. Vísir/Daníel Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. „Ég byrjaði bara eftir Valsleikinn að missa stjórn á fínum hreyfingum í vinstri hendi og seinna meir þá missti ég bragðskynið og jafnvægið. Ég fór strax í rannsóknir og í myndatöku og svoleiðis og í ljós kom að það voru bólgur inn í heilanum, í litla heila. Þetta var bara líklegast vírus og ég fór strax í stera meðferð. Það lagaði einkennin og einkennin eru öll farin nema að það er ennþá smá stjórnleysi í hendinni,“ sagði Ragnheiður í viðtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. „Mér líður vel núna, ég get labbað og ég get borðað. Ég er því á batavegi," segir Ragnheiður Júlíusdóttir sem hefur skorað 51 mörk í 8 leikjum með Framliðinu í Olís-deildinni í vetur sem gera 6,4 mörk að meðaltali í leik. „Læknirinn sagði mér að ég mætti byrja að æfa þegar ég treysti mér til þess. Ég treysti mér örugglega til þess í vikunni. Ég verð samt að byrja rosalega hægt og passa að fara hægt af stað. Ég verð að hugsa vel um sjálfa mig næstu mánuðina," sagði Ragnheiður en hvernig er að horfa á Framliðið úr stúkunni. „Það er ógeðslega leiðinlegt og bara það leiðinlegasta sem ég geri. Þær eru samt að standa sig vel þótt að leikurinn á móti Gróttu hafi ekki verið nógu góður. Þær voru frábærar í dag," sagði Ragnheiður Júlíusdóttir en viðtalið var tekið eftir sigur Fram á Fylki í gær sem var tíundi deildarsigur liðsins í röð. Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, hin unga stórskytta toppliðs Framara í Olís-deild kvenna, hefur ekkert spilað frá 6. nóvember vegna veikinda. Hún segist vera á batavegi en Framkonur hafa haldið áfram á sigurbraut þrátt fyrir missinn. „Ég byrjaði bara eftir Valsleikinn að missa stjórn á fínum hreyfingum í vinstri hendi og seinna meir þá missti ég bragðskynið og jafnvægið. Ég fór strax í rannsóknir og í myndatöku og svoleiðis og í ljós kom að það voru bólgur inn í heilanum, í litla heila. Þetta var bara líklegast vírus og ég fór strax í stera meðferð. Það lagaði einkennin og einkennin eru öll farin nema að það er ennþá smá stjórnleysi í hendinni,“ sagði Ragnheiður í viðtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. „Mér líður vel núna, ég get labbað og ég get borðað. Ég er því á batavegi," segir Ragnheiður Júlíusdóttir sem hefur skorað 51 mörk í 8 leikjum með Framliðinu í Olís-deildinni í vetur sem gera 6,4 mörk að meðaltali í leik. „Læknirinn sagði mér að ég mætti byrja að æfa þegar ég treysti mér til þess. Ég treysti mér örugglega til þess í vikunni. Ég verð samt að byrja rosalega hægt og passa að fara hægt af stað. Ég verð að hugsa vel um sjálfa mig næstu mánuðina," sagði Ragnheiður en hvernig er að horfa á Framliðið úr stúkunni. „Það er ógeðslega leiðinlegt og bara það leiðinlegasta sem ég geri. Þær eru samt að standa sig vel þótt að leikurinn á móti Gróttu hafi ekki verið nógu góður. Þær voru frábærar í dag," sagði Ragnheiður Júlíusdóttir en viðtalið var tekið eftir sigur Fram á Fylki í gær sem var tíundi deildarsigur liðsins í röð.
Olís-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Sjá meira