Hrafnhildur bætti Íslandsmet í Doha

Hrafnhildur synt á 1:06,26 mínútum og bætti metið um rúma hálfa sekúndu. Fyrr í morgun keppti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 200 m baksundi og hafnaði í tíunda sæti.
Alls keppa átta Íslendingar á HM í Doha í dag.
Tengdar fréttir

Spænsk sundkona setti tvö heimsmet á einum klukkutíma
Spænska sundkonan Mireia Belmonte náði frábærum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha í Katar þegar hún setti tvö heimsmet á einum klukkutíma og sigraði í báðum sundum nýkjörna sundkonu ársins.

Hrafnhildur þremur sætum frá undanúrslitum - enginn komst áfram
Íslensku keppendurnir hófu í morgun keppni á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Katar næstu daga. Sundspekingurinn Magnús Tryggvason hefur tekið saman árangur Íslendinganna í morgun.

Eygló bætti Íslandsmet í Doha
Komst þó ekki í undanúrslit í 100 m flugsundi á HM í 25 m laug.

Strákarnir settu nýtt Íslandsmet í Katar
Karlasveit Íslands í sundi setti í morgun nýtt Íslandsmet í 4 x 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Doha höfuðborg Katar.

Inga Elín stórbætti Íslandsmetið
Bætti metið um rúmar þrjár sekúndur og sinn besta árangur um sex sekúndur.

Eygló komst ekki áfram
Var nálægt Íslandsmeti sínu í 200 m baksundi en hafnaði í tíunda sæti.

Stelpurnar og strákarnir hjálpuðust við að setja nýtt Íslandsmet
Íslenska sundfólkið landaði þriðja Íslandsmetinu á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Doha höfuðborg Katar í dag. Áður höfðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer sett met í einstaklingsgreinum dagsins.