Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 17:00 Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi. Húsráð Jól Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi.
Húsráð Jól Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira