Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum 29. desember 2014 16:49 Björgvin Hólmgeirsson. vísir/stefán Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. Björgvin Hólmgeirsson úr ÍR var valinn bestur í Olís-deild karla og Jón Kristjánsson, þjálfari Vals, besti þjálfarinn. Sigurbjörg Jóhannsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður Olís-deildar kvenna og Stefán Arnarson, þjálfari Fram, besti þjálfarinn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta frammistöðu á samfélagsmiðlum og þau verðlaun fengu ÍR-ingar.Úrvalslið Olís-deildar karla: Markvörður: Stephen Nielsen, Valur Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Valur Vinstra horn: Benedikt Reynir Kristinsson, FH Vinstri skytta: Björgvin Hólmgeirsson, ÍR Miðjumaður: Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Afturelding Hægra horn: Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVÚrvalslið Olís-deildar kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjarnan Línumaður: Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Grótta Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Miðjumaður: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Hægra horn: Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Grótta Úrvalslið Olís deildar kvenna #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Dec 12, 2014 at 8:27am PST Úrvalslið karla í Olís deildinni #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Dec 12, 2014 at 8:29am PST Olís-deild karla Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. Björgvin Hólmgeirsson úr ÍR var valinn bestur í Olís-deild karla og Jón Kristjánsson, þjálfari Vals, besti þjálfarinn. Sigurbjörg Jóhannsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður Olís-deildar kvenna og Stefán Arnarson, þjálfari Fram, besti þjálfarinn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta frammistöðu á samfélagsmiðlum og þau verðlaun fengu ÍR-ingar.Úrvalslið Olís-deildar karla: Markvörður: Stephen Nielsen, Valur Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Valur Vinstra horn: Benedikt Reynir Kristinsson, FH Vinstri skytta: Björgvin Hólmgeirsson, ÍR Miðjumaður: Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Afturelding Hægra horn: Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVÚrvalslið Olís-deildar kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjarnan Línumaður: Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Grótta Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Miðjumaður: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Hægra horn: Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Grótta Úrvalslið Olís deildar kvenna #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Dec 12, 2014 at 8:27am PST Úrvalslið karla í Olís deildinni #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Dec 12, 2014 at 8:29am PST
Olís-deild karla Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira