Adam Scott ræður til sín nýjan kylfusvein 22. desember 2014 19:00 Scott ásamt Kerr fyrr á árinu. Getty Images Fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott, staðfesti í dag að hann hefði ráðið til sín Mike Kerr sem kylfusvein en eftir að Steve Williams lagði pokan á hilluna fyrr á árinu hefur Scott ekki haft neinn sérstakan kylfusvein. Kerr hafði verið á reynslu hjá Scott á undanförnum vikum og var meðal annars á pokanum hjá honum þegar að Scott endaði í fimmta sæti á Opna ástralska og í öðru sæti á Ástralska PGA-meistaramótinu. Í kjölfarið fékk hann tilboð um að verða næsti kylfusveinn Scott en starfið ætti að gefa vel í aðra hönd þar sem hann hefur á síðustu árum verið einn tekjuhæsti kylfingur heims. „Ég er mjög ánægður með að Mike ákvað að ganga til liðs við mig fyrir næsta tímabil og ég er viss um að við eigum eftir að vinna vel saman inn á golfvellinum og utan hans,“ sagði Scott í tilkynningu. Mike Kerr er frá Zimbabwe en hann hefur starfað sem kylfusveinn á PGA-mótaröðinni sem og þeirri evrópsku. Þar hefur hann aðstoðað kylfinga á borð við Ernie Els, Lee Westwood og Miguel Angel Jimenez en síðast starfaði hann fyrir Thornbjorn Olesen. Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott, staðfesti í dag að hann hefði ráðið til sín Mike Kerr sem kylfusvein en eftir að Steve Williams lagði pokan á hilluna fyrr á árinu hefur Scott ekki haft neinn sérstakan kylfusvein. Kerr hafði verið á reynslu hjá Scott á undanförnum vikum og var meðal annars á pokanum hjá honum þegar að Scott endaði í fimmta sæti á Opna ástralska og í öðru sæti á Ástralska PGA-meistaramótinu. Í kjölfarið fékk hann tilboð um að verða næsti kylfusveinn Scott en starfið ætti að gefa vel í aðra hönd þar sem hann hefur á síðustu árum verið einn tekjuhæsti kylfingur heims. „Ég er mjög ánægður með að Mike ákvað að ganga til liðs við mig fyrir næsta tímabil og ég er viss um að við eigum eftir að vinna vel saman inn á golfvellinum og utan hans,“ sagði Scott í tilkynningu. Mike Kerr er frá Zimbabwe en hann hefur starfað sem kylfusveinn á PGA-mótaröðinni sem og þeirri evrópsku. Þar hefur hann aðstoðað kylfinga á borð við Ernie Els, Lee Westwood og Miguel Angel Jimenez en síðast starfaði hann fyrir Thornbjorn Olesen.
Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira