Kaffi, kökur og Gunni Þórðar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2014 09:30 Gunnar Þórðarson stígur á svið í Von í kvöld. Vísir/Stefán „Þetta hefur verið að ganga frábærlega hjá okkur,“ segir Rúnar Freyr, samskiptafulltrúi SÁÁ, um tónleikaröð SÁÁ, Kaffi, kökur, rokk & ról. Síðustu tónleikar í röðinni fyrir sumarið verða haldnir í kvöld í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Það er enginn annar en Gunnar Þórðarson sem sér um að skemmta gestum. „Ég held ég geti lofað frábærum tónleikum. Gunna Þórðar þarf ekki að kynna fyrir neinum enda okkar ástsælasti tónlistarmaður. Hann er alltaf frábær, það er bara þannig. Og í kvöld mætir hann einn með gítarinn og tekur öll sín þekktustu lög. Þetta verður æðislegt. Miðaverð er þúsund krónur og í boði er kaffi, kökur og Gunni Þórðar,“ segir Rúnar Freyr, sem er afar ánægður með viðtökurnar sem tónleikaröðin hefur fengið. „Hingað koma allra bestu tónlistarmenn þjóðarinnar síðasta þriðjudag hvers mánaðar og fólk nýtur þess að mæta á gæðatónleika í edrú umhverfi. Sumir koma meira að segja með unglingana sína með.“ Húsið verður opnað kl. 20.00 og tónleikarnir byrja klukkan 20.30. Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Þetta hefur verið að ganga frábærlega hjá okkur,“ segir Rúnar Freyr, samskiptafulltrúi SÁÁ, um tónleikaröð SÁÁ, Kaffi, kökur, rokk & ról. Síðustu tónleikar í röðinni fyrir sumarið verða haldnir í kvöld í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Það er enginn annar en Gunnar Þórðarson sem sér um að skemmta gestum. „Ég held ég geti lofað frábærum tónleikum. Gunna Þórðar þarf ekki að kynna fyrir neinum enda okkar ástsælasti tónlistarmaður. Hann er alltaf frábær, það er bara þannig. Og í kvöld mætir hann einn með gítarinn og tekur öll sín þekktustu lög. Þetta verður æðislegt. Miðaverð er þúsund krónur og í boði er kaffi, kökur og Gunni Þórðar,“ segir Rúnar Freyr, sem er afar ánægður með viðtökurnar sem tónleikaröðin hefur fengið. „Hingað koma allra bestu tónlistarmenn þjóðarinnar síðasta þriðjudag hvers mánaðar og fólk nýtur þess að mæta á gæðatónleika í edrú umhverfi. Sumir koma meira að segja með unglingana sína með.“ Húsið verður opnað kl. 20.00 og tónleikarnir byrja klukkan 20.30.
Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira