Heimaliðin hafa ekki tapað oddaleik í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 09:00 Haukarnir lentu 0-2 undir en geta komist í úrslit í kvöld. Vísir/Valli Þetta er risadagur í íslenska handboltanum því að í dag fara fram tveir oddaleikir um sæti í úrslitum Olís-deildar karla. Haukar og ÍBV tryggðu sér oddaleik með sigri á útivelli í fjórða leiknum á þriðjudaginn og verða því á heimavelli í kvöld. Það ætti að koma sér vel enda hafa síðustu fjórtán oddaleikir í úrslitakeppni karla í handbolta unnist á heimavelli. Það eru allir leikir síðan að KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í oddaleik á Hlíðarenda 10. maí 2002. FH vann tvo fyrstu leikina á móti deildarmeisturum Hauka sem hafa svarað með tveimur sannfærandi sigrum. Síðustu tveir leikir ÍBV og Vals hafa hins vegar verið æsispennandi og unnist á einu marki. Þrjú félög geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum í dag því að á undan karlaleiknum í Eyjum mætast ÍBV og Valur í fjórða leik sínum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinni Valskonur leikinn tryggja þær sér sæti í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni en vinni ÍBV verður oddaleikur í Vodafone-höllinni á laugardaginn. Karlaleikirnir hefjast klukkan 16.00 en kvennaleikurinn er klukkan 14.00. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. 29. apríl 2014 11:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24. apríl 2014 13:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. 29. apríl 2014 11:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. 24. apríl 2014 13:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. 29. apríl 2014 11:42 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Þetta er risadagur í íslenska handboltanum því að í dag fara fram tveir oddaleikir um sæti í úrslitum Olís-deildar karla. Haukar og ÍBV tryggðu sér oddaleik með sigri á útivelli í fjórða leiknum á þriðjudaginn og verða því á heimavelli í kvöld. Það ætti að koma sér vel enda hafa síðustu fjórtán oddaleikir í úrslitakeppni karla í handbolta unnist á heimavelli. Það eru allir leikir síðan að KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í oddaleik á Hlíðarenda 10. maí 2002. FH vann tvo fyrstu leikina á móti deildarmeisturum Hauka sem hafa svarað með tveimur sannfærandi sigrum. Síðustu tveir leikir ÍBV og Vals hafa hins vegar verið æsispennandi og unnist á einu marki. Þrjú félög geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum í dag því að á undan karlaleiknum í Eyjum mætast ÍBV og Valur í fjórða leik sínum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinni Valskonur leikinn tryggja þær sér sæti í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni en vinni ÍBV verður oddaleikur í Vodafone-höllinni á laugardaginn. Karlaleikirnir hefjast klukkan 16.00 en kvennaleikurinn er klukkan 14.00.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. 29. apríl 2014 11:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24. apríl 2014 13:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. 27. apríl 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. 29. apríl 2014 11:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. 24. apríl 2014 13:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. 29. apríl 2014 11:42 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. 29. apríl 2014 11:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 22-19 | FH komið með 2-0 forystu FH lagði Hauka 22-19 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld í hörku leik. FH er þar með komið í 2-0 í viðureign liðanna og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 24. apríl 2014 13:13
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. 24. apríl 2014 13:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. 27. apríl 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. 27. apríl 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. 27. apríl 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. 29. apríl 2014 11:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við ÍBV eftir öruggan fjögurra marka sigur í Vodafone höllinni. Lokatölur urðu 28-24, Val í vil. 24. apríl 2014 13:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. 29. apríl 2014 11:42