Fönkaðir fimmtudagar á Loftinu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 10:30 Tónlistarmenn úr ýmsum áttum ætla að sjá til þess að það verði góð stemning á Loftinu öll fimmtudagskvöld í sumar. Mynd/Brynjar Snær „Áherslan í Reykjavík undanfarið hefur kannski verið örlítið meira á elektrónískum nótum. Við vildum því keyra á nýja stemningu,“ segir Andrés Nielsen, plötusnúður og einn af hugmyndasmiðunum á bak við skemmtileg fimmtudagskvöld á Loftinu í Austurstræti í sumar en þar ætla þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar að leiða saman hesta sína. „Þetta hefst allt núna á fimmtudaginn með smá upphitun en stóra startið verður 10. júlí þegar Loft-band Steinars Sigurðssonar spilar ásamt DJ King Lucky,“ segir Andrés og segir kvöldin í raun minna um margt á það sem skemmtistaðurinn Rex bauð upp á hér um aldamótin þegar tónlistarmenn spiluðu „live“ með plötusnúðum. Fjölmargir þekktir tónlistarmenn eru á meðal þeirra sem taka þátt í tónleikaröðinni en þar má meðal annars nefna þá Samúel Jón Samúelsson, kenndan við Jagúar, Arnljót Sigurðsson og Teit Magnússon úr hljómsveitinni Ojba Rasta og Gísla Galdur. „Við ætlum í raun bara að skapa gott og fönkað partí hér á Loftinu,“ segir Andrés. Tónlist Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Áherslan í Reykjavík undanfarið hefur kannski verið örlítið meira á elektrónískum nótum. Við vildum því keyra á nýja stemningu,“ segir Andrés Nielsen, plötusnúður og einn af hugmyndasmiðunum á bak við skemmtileg fimmtudagskvöld á Loftinu í Austurstræti í sumar en þar ætla þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar að leiða saman hesta sína. „Þetta hefst allt núna á fimmtudaginn með smá upphitun en stóra startið verður 10. júlí þegar Loft-band Steinars Sigurðssonar spilar ásamt DJ King Lucky,“ segir Andrés og segir kvöldin í raun minna um margt á það sem skemmtistaðurinn Rex bauð upp á hér um aldamótin þegar tónlistarmenn spiluðu „live“ með plötusnúðum. Fjölmargir þekktir tónlistarmenn eru á meðal þeirra sem taka þátt í tónleikaröðinni en þar má meðal annars nefna þá Samúel Jón Samúelsson, kenndan við Jagúar, Arnljót Sigurðsson og Teit Magnússon úr hljómsveitinni Ojba Rasta og Gísla Galdur. „Við ætlum í raun bara að skapa gott og fönkað partí hér á Loftinu,“ segir Andrés.
Tónlist Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira