Þeir koma ekki mikið harðari þannig að við erum bjartsýnir

„Staðan er betri og ég hef verið í meðferð frá því að ég kom heim. En ég er ekki brotinn sem var mikill léttir. Það er enn sársauki í fætinum en fer minnkandi. Ég stefni á að reyna að spila, minnka bólguna jafnt og þétt fram að leik og reyna svo á þetta,“ sagði Hlynur við Fréttablaðið í gær.
„Við vonum innilega að hann geti aðstoðað okkur á miðvikudaginn. Þeir koma ekki mikið harðari þannig að við erum nokkuð bjartsýnir. Eigum við ekki að segja að það séu helmingslíkur,“ sagði Arnar Guðjónsson, aðstoðarþjálfari og bætti við:
„Meiðslin eru talsvert betri en við reiknuðum með því við vorum alveg vissi um að hann yrði ekkert með okkur," sagði Arnar.
Hlynur er gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið en hann er sá leikmaður sem hefur tekið flest fráköst að meðaltali í leik í keppninni til þessa.
Tengdar fréttir

Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu
Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum.

Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða
Njarðvíkingurinn vill ekki fagna of snemma þó staðan sé góð.

Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti
"Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2.

Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum
Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum.

Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM
Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik.

Hlynur frákastahæstur | Pavel gefið flestar stoðsendingar
Íslenska körfuboltalandsliðið er sem kunnugt er komið með annan fótinn inn á EM 2015 eftir ævintýranlegan tveggja stiga sigur á Bretlandi í London í gær.

Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða
Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum.

Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér
Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því.

Gleymdi dóttur sinni í sigurvímu
"Þetta var náttúrulega með ólíkindum. Ég veit ekki hvar ég var eftir þennan leik,“ segir körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson.

Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta
Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum.

Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu
Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland.

Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum
Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld.

Utan vallar: Stærsti litli stóri maðurinn í Evrópu
Íslenska körfuboltalandsliðið vann stórbrotinn og dramatískan sigur á Bretum í London á miðvikudagskvöldið og er komið með níu og hálfan putta á farseðilinn á EM.

Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari
Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands.