Taka við skrifstofu bókmenntaverðlauna Friðrika Benónýsdóttir skrifar 17. september 2014 13:00 Óttarr Proppé alþingismaður, Sigurður Ólafsson verkefnastjóri, Max Dager, forstjóri Norræna hússins, og Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Vísir/Ernir Við munum taka yfir alla daglega umsýslu hvað þessi verðlaun varðar og skrifstofa verðlaunanna verður hér í húsinu,“ segir Sigurður Ólafsson, verkefnastjóri í Norræna húsinu, spurður hvaða þýðingu það hafi að skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verði framvegis þar til húsa. „Það hefur í áranna rás þýtt að sjá um öll samskipti við dómnefndina, Norðurlandaráð og norrænu ráðherranefndina, auk fjölmiðla.“ Skrifstofan hefur hingað til verið innan sænska þingsins og Sigurður segist telja að Norræna húsið sé að mörgu leyti betur í stakk búið til að sinna þessu verkefni. „Vonir okkar standa til að verðlaunin geti haldið áfram að vaxa og dafna og að þessi breyting verði til að auka veg þeirra enn frekar.“ Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru meðal þekktustu og virtustu bókmenntaverðlauna heims sem veitt eru innan afmarkaðra tungumálasvæða og skipa sér þar í flokk verðlauna eins og Booker-verðlaunanna, sem veitt eru á engilsaxnesku málsvæði, og Goncourt-verðlaunanna frönsku. Þau hafa frá árinu 1962 verið veitt árlega, bókmenntaverki skrifuðu á einu norrænu tungumálanna. Meðal höfunda sigurverkanna eru margir af fremstu rithöfundum Norðurlandanna á undanförnum áratugum. Íslensk verk hafa sjö sinnum hlotið Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Menning Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Við munum taka yfir alla daglega umsýslu hvað þessi verðlaun varðar og skrifstofa verðlaunanna verður hér í húsinu,“ segir Sigurður Ólafsson, verkefnastjóri í Norræna húsinu, spurður hvaða þýðingu það hafi að skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verði framvegis þar til húsa. „Það hefur í áranna rás þýtt að sjá um öll samskipti við dómnefndina, Norðurlandaráð og norrænu ráðherranefndina, auk fjölmiðla.“ Skrifstofan hefur hingað til verið innan sænska þingsins og Sigurður segist telja að Norræna húsið sé að mörgu leyti betur í stakk búið til að sinna þessu verkefni. „Vonir okkar standa til að verðlaunin geti haldið áfram að vaxa og dafna og að þessi breyting verði til að auka veg þeirra enn frekar.“ Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru meðal þekktustu og virtustu bókmenntaverðlauna heims sem veitt eru innan afmarkaðra tungumálasvæða og skipa sér þar í flokk verðlauna eins og Booker-verðlaunanna, sem veitt eru á engilsaxnesku málsvæði, og Goncourt-verðlaunanna frönsku. Þau hafa frá árinu 1962 verið veitt árlega, bókmenntaverki skrifuðu á einu norrænu tungumálanna. Meðal höfunda sigurverkanna eru margir af fremstu rithöfundum Norðurlandanna á undanförnum áratugum. Íslensk verk hafa sjö sinnum hlotið Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
Menning Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira