Hafa áhyggjur af samdrætti í tungumálakennslu menntaskóla Friðrika Benónýsdóttir skrifar 25. september 2014 11:30 "MR er eini menntaskólinn sem enn kennir latínu. Það er mjög sorgleg þróun og við viljum meðal annars vekja athygli á henni með þessu málþingi.“ Mynd/Úr einkasafni Í tilefni Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er hátíðlegur þann 26. september ár hvert, stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir hátíðardagskrá í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi. Málþingið ber yfirskriftina „Tungumálakunnátta er allra hagur“ og fer fram í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla Íslands á morgun frá klukkan 15 til 17.30. Áhersla verður lögð á gildi fornmálanna og almennrar tungumálakunnáttu í víðasta samhengi. „Við höldum þennan dag hátíðlegan á hverju ári með málþingi fyrir tungumálakennara og áhugafólk um tungumálamenningu,“ segir Guðrún Kristinsdóttir, verkefnisstjóri Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, spurð um markmið dagskrárinnar. „Í ár erum við með brennandi þema sem eru fornmálin og þriðju málin í tungumálakennslu, það er önnur mál en enska og danska, en kennsla í þessum málum hefur dregist verulega saman og þau eiga í vök að verjast. Í nýju námsskránni er menntaskólunum í sjálfsvald sett hversu mörgum tungumál þeir bjóða upp á kennslu í, auk þess sem töluverð pressa er á að loka tungumáladeildum skólanna og það hefur sums staðar verið gert.“ Guðrún segir steininn þó hafa tekið úr fyrir tveimur árum þegar til hafi staðið að loka fornmáladeildinni í Menntaskólanum í Reykjavík. „Konrektor skólans hringdi þá í Vigdísi Finnbogadóttur sem brá skjótt við, gerðist verndari fornmáladeildar MR og kom þannig í veg fyrir lokun hennar, en MR er eini menntaskólinn sem enn kennir latínu. Það er mjög sorgleg þróun og við viljum meðal annars vekja athygli á henni með þessu málþingi.“ Fjöldi fyrirlesara kemur fram á málþinginu og veltir upp ýmsum spurningum sem þessi þróun kveikir. Þingið er öllum opið. Menning Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Í tilefni Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er hátíðlegur þann 26. september ár hvert, stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir hátíðardagskrá í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi. Málþingið ber yfirskriftina „Tungumálakunnátta er allra hagur“ og fer fram í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla Íslands á morgun frá klukkan 15 til 17.30. Áhersla verður lögð á gildi fornmálanna og almennrar tungumálakunnáttu í víðasta samhengi. „Við höldum þennan dag hátíðlegan á hverju ári með málþingi fyrir tungumálakennara og áhugafólk um tungumálamenningu,“ segir Guðrún Kristinsdóttir, verkefnisstjóri Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, spurð um markmið dagskrárinnar. „Í ár erum við með brennandi þema sem eru fornmálin og þriðju málin í tungumálakennslu, það er önnur mál en enska og danska, en kennsla í þessum málum hefur dregist verulega saman og þau eiga í vök að verjast. Í nýju námsskránni er menntaskólunum í sjálfsvald sett hversu mörgum tungumál þeir bjóða upp á kennslu í, auk þess sem töluverð pressa er á að loka tungumáladeildum skólanna og það hefur sums staðar verið gert.“ Guðrún segir steininn þó hafa tekið úr fyrir tveimur árum þegar til hafi staðið að loka fornmáladeildinni í Menntaskólanum í Reykjavík. „Konrektor skólans hringdi þá í Vigdísi Finnbogadóttur sem brá skjótt við, gerðist verndari fornmáladeildar MR og kom þannig í veg fyrir lokun hennar, en MR er eini menntaskólinn sem enn kennir latínu. Það er mjög sorgleg þróun og við viljum meðal annars vekja athygli á henni með þessu málþingi.“ Fjöldi fyrirlesara kemur fram á málþinginu og veltir upp ýmsum spurningum sem þessi þróun kveikir. Þingið er öllum opið.
Menning Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp