Sjálfboðaliðastarf bætir ferilskrá Valgerður Þ. Jónsdóttir skrifar 17. október 2014 10:30 Tískuhátíðin verður næst haldin í mars 2015. „Við leitum að sjálfboðaliðum af báðum kynjum, á öllum aldri og með mismunandi bakgrunn og reynslu,“ segir Unnur Aldís, verkefnastjóri RFF, Reykjavík Fashion Festival 2015, sem leitar nú að sjálfboðaliðum fyrir hátíðina. „Þótt vinnan sé ekki launuð er hún bæði gefandi og gagnleg og hentar öllum vel sem vilja vera í skapandi umhverfi. Sjálfboðaliðastarf bætir ferilskrána og er út af fyrir sig meðmæli. Með því að taka þátt í stærsta tískuviðburði á Íslandi öðlast sjálfboðaliðarnir líka ómetanlega innsýn í tískuheiminn,“ segir Unnur Aldís. Undirbúningur RFF, sem haldin verður 12.–15. mars, er kominn á fullan skrið og verkefnastjórinn er önnum kafinn, en sjálf hóf hún störf sem sjálfboðaliði hátíðarinnar fyrir tveimur árum. „Sjálfboðaliðar hafa tækifæri til að vinna sig upp, þeir ganga í öll verk og þurfa að sýna frumkvæði. Stundum þurfa þeir að fara út með ruslið eða sópa gólfið. Í heildina sinna þeir mjög fjölbreytilegum störfum. Þeir sjá um gestalistann, vísa til sætis, aðstoða á skrifstofunni, sinna markaðsmálum og eiga samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla svo dæmi séu tekin,“ segir Unnur Aldís og bætir við að sækja megi um sjálfboðaliðastörf á [email protected]. RFF Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Við leitum að sjálfboðaliðum af báðum kynjum, á öllum aldri og með mismunandi bakgrunn og reynslu,“ segir Unnur Aldís, verkefnastjóri RFF, Reykjavík Fashion Festival 2015, sem leitar nú að sjálfboðaliðum fyrir hátíðina. „Þótt vinnan sé ekki launuð er hún bæði gefandi og gagnleg og hentar öllum vel sem vilja vera í skapandi umhverfi. Sjálfboðaliðastarf bætir ferilskrána og er út af fyrir sig meðmæli. Með því að taka þátt í stærsta tískuviðburði á Íslandi öðlast sjálfboðaliðarnir líka ómetanlega innsýn í tískuheiminn,“ segir Unnur Aldís. Undirbúningur RFF, sem haldin verður 12.–15. mars, er kominn á fullan skrið og verkefnastjórinn er önnum kafinn, en sjálf hóf hún störf sem sjálfboðaliði hátíðarinnar fyrir tveimur árum. „Sjálfboðaliðar hafa tækifæri til að vinna sig upp, þeir ganga í öll verk og þurfa að sýna frumkvæði. Stundum þurfa þeir að fara út með ruslið eða sópa gólfið. Í heildina sinna þeir mjög fjölbreytilegum störfum. Þeir sjá um gestalistann, vísa til sætis, aðstoða á skrifstofunni, sinna markaðsmálum og eiga samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla svo dæmi séu tekin,“ segir Unnur Aldís og bætir við að sækja megi um sjálfboðaliðastörf á [email protected].
RFF Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira