Hátíðleg tónlist frá ýmsum tímum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. nóvember 2014 12:00 "Við fengum bara landsliðið,“ segir Sigríður Ingvarsdóttir, formaður Caritasar. „Við ætlum að taka þátt í átakssöfnun fyrir geðgjörgæsludeild Landspítalans fyrir bráðveikasta fólkið og fengum landsliðið í klassískri tónlist eins og það leggur sig til að troða upp. Þetta verður bara dásamlegt,“ segir Sigríður Ingvarsdóttir, formaður Caritasar, um tónleika í Kristskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 16. Bach, Händel, Verdi, Sigvaldi Kaldalóns og Adaolpe Adam eiga allir sinn skerf á þessari hátíðlegu efnisskrá, að sögn Sigríðar, sem segir tónleikana verða klassíska með tangó- og djassívafi. Hún nefnir sérstaklega Veturinn úr árstíðunum fjórum eftir tangósnillinginn Piazzolla, leikinn af Sigrúnu Eðvaldsdóttur. Einnig lofar hún hátíðlegri jólatónlist frá ýmsum tímum í flutningi Kristjáns Jóhannssonar. Sigríður telur líka upp söngkonuna Elsu Waage, ásamt öflugri kammersveit undir stjórn Antoniu Hevsi og strengjasveit Guðnýjar Guðmundsdóttur. Einnig Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur og kórana Vox Feminae og Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, Kjartan Valdimarsson, Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Gunnar Kvaran, að ógleymdri Hallgerði Rúnarsdóttur. „Ég held að þetta verði flottustu tónleikar sem við höfum haldið,“ segir Sigríður. „Það er kraftaverk út af fyrir sig að fá allt þetta fólk til að leggja fram krafta sína í þágu þessa góða málefnis.“ Caritas Internatinonalis starfar innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar og er ein öflugasta hjálparstofnun heims. Starfsemin hófst í Þýskalandi árið 1897 og eru nú yfir 200 ríki sem eiga aðild að sambandinu. Caritas Ísland var stofnað árið 1989 og tekið inn í Caritas Internationalis á Rómarfundi 1991 með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Á aðventu hefur Caritas Ísland skipulagt fjölmörg verkefni hérlendis vegna þeirra sem minna mega sín og hefur staðið fyrir fjáröflun meðal annars með styrktartónleikum í Kristskirkju frá árinu 1994. Menning Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Við ætlum að taka þátt í átakssöfnun fyrir geðgjörgæsludeild Landspítalans fyrir bráðveikasta fólkið og fengum landsliðið í klassískri tónlist eins og það leggur sig til að troða upp. Þetta verður bara dásamlegt,“ segir Sigríður Ingvarsdóttir, formaður Caritasar, um tónleika í Kristskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 16. Bach, Händel, Verdi, Sigvaldi Kaldalóns og Adaolpe Adam eiga allir sinn skerf á þessari hátíðlegu efnisskrá, að sögn Sigríðar, sem segir tónleikana verða klassíska með tangó- og djassívafi. Hún nefnir sérstaklega Veturinn úr árstíðunum fjórum eftir tangósnillinginn Piazzolla, leikinn af Sigrúnu Eðvaldsdóttur. Einnig lofar hún hátíðlegri jólatónlist frá ýmsum tímum í flutningi Kristjáns Jóhannssonar. Sigríður telur líka upp söngkonuna Elsu Waage, ásamt öflugri kammersveit undir stjórn Antoniu Hevsi og strengjasveit Guðnýjar Guðmundsdóttur. Einnig Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur og kórana Vox Feminae og Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, Kjartan Valdimarsson, Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Gunnar Kvaran, að ógleymdri Hallgerði Rúnarsdóttur. „Ég held að þetta verði flottustu tónleikar sem við höfum haldið,“ segir Sigríður. „Það er kraftaverk út af fyrir sig að fá allt þetta fólk til að leggja fram krafta sína í þágu þessa góða málefnis.“ Caritas Internatinonalis starfar innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar og er ein öflugasta hjálparstofnun heims. Starfsemin hófst í Þýskalandi árið 1897 og eru nú yfir 200 ríki sem eiga aðild að sambandinu. Caritas Ísland var stofnað árið 1989 og tekið inn í Caritas Internationalis á Rómarfundi 1991 með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Á aðventu hefur Caritas Ísland skipulagt fjölmörg verkefni hérlendis vegna þeirra sem minna mega sín og hefur staðið fyrir fjáröflun meðal annars með styrktartónleikum í Kristskirkju frá árinu 1994.
Menning Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp