Fólkið á Sónar: „Vinnurðu nokkuð fyrir Edward Snowden?“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2015 16:00 Frá vinstri: Shelby, Zeno, Leo og Phlipp. vísir/andri marínó „Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum. Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
„Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum.
Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00