Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2015 12:00 Vísir/ÓskarÓ Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. Eins og eftir sigurinn á Íslandsmótinu á Ásvöllum síðasta vor var það mögnuð stund þegar hið frábæra stuðningsfólk ÍBV-liðsins sameinaðist í að syngja lagið "Þar sem hjartað slær" með leikmönnum sínum. Eyjamenn hafa unnið þessa titla á liðsheildinni og Eyjakarakterunum og það efast líka enginn um hversu mikið Eyjamenn á pöllunum eiga í því að ýta sínum mönnum yfir erfiðustu hjallana. „Þar Sem Hjartað Slær“ er Þjóðhátíðarlagið 2012 og var þá flutt af Fjallabræðrum. Lagið er eftir Halldór Gunnar Pálsson og textinn er eftir Magnús Þór Sigmundsson. Eyjamenn hafa verið duglegir að bæta við "Þjóðhátíðum" með öllum þessum sigrum karlaliðsins í handbolta og laugardagurinn 28. febrúar 2015 bættist í þann hóp. Hér fyrir neðan má sjá alla Eyjamenn í Höllinni syngja lagið sitt og ef þetta framkallar ekki gæsahús hjá fólki þá gerir ekkert það. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Agnar Smári: Þessi var fyrir Svenna í kertaverksmiðjunni Eyjamenn léku með sorgarbönd um helgina vegna fráfalls eins síns dyggasta stuðningsmanns. 28. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. Eins og eftir sigurinn á Íslandsmótinu á Ásvöllum síðasta vor var það mögnuð stund þegar hið frábæra stuðningsfólk ÍBV-liðsins sameinaðist í að syngja lagið "Þar sem hjartað slær" með leikmönnum sínum. Eyjamenn hafa unnið þessa titla á liðsheildinni og Eyjakarakterunum og það efast líka enginn um hversu mikið Eyjamenn á pöllunum eiga í því að ýta sínum mönnum yfir erfiðustu hjallana. „Þar Sem Hjartað Slær“ er Þjóðhátíðarlagið 2012 og var þá flutt af Fjallabræðrum. Lagið er eftir Halldór Gunnar Pálsson og textinn er eftir Magnús Þór Sigmundsson. Eyjamenn hafa verið duglegir að bæta við "Þjóðhátíðum" með öllum þessum sigrum karlaliðsins í handbolta og laugardagurinn 28. febrúar 2015 bættist í þann hóp. Hér fyrir neðan má sjá alla Eyjamenn í Höllinni syngja lagið sitt og ef þetta framkallar ekki gæsahús hjá fólki þá gerir ekkert það.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46 Sjáðu ÍBV koma til Eyja í gær Mögnuð stemning hjá Eyjamönnum í gær. 1. mars 2015 10:00 Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Agnar Smári: Þessi var fyrir Svenna í kertaverksmiðjunni Eyjamenn léku með sorgarbönd um helgina vegna fráfalls eins síns dyggasta stuðningsmanns. 28. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Gunni Magg: Besta ákvörðunin á ferlinum að taka við ÍBV Gunnar Magnússon búinn að stýra Eyjamönnum til Íslands- og bikarmeistaratitils. 28. febrúar 2015 18:46
Pappa-Pétur Jóhann var með Eyjamönnum í stúkunni Stuðningsmenn ÍBV áttu Laugardalshöllina og horfðu upp á sitt lið verða bikarmeistari. 28. febrúar 2015 18:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05
Agnar Smári: Þessi var fyrir Svenna í kertaverksmiðjunni Eyjamenn léku með sorgarbönd um helgina vegna fráfalls eins síns dyggasta stuðningsmanns. 28. febrúar 2015 18:48