Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 22:09 Sexfaldi NBA-meistarinn er með þrjá í forgjöf. Vísir/Getty Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ef þú ert metinn á sléttan milljarð dollara af tímaritinu Forbes þá máttu leyfa þér að verja smá tíma á golfvellinum. Það er nákvæmlega það sem körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur gert í gegnum árin með ágætis árangri en kappinn er með 3 í forgjöf. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Jordan á góðgerðagolfmóti fyrrverandi hafnaboltamannsins Derek Jeter í Las Vegas en þar sést Jordan slá upphafshögg sitt á mótinu með vindil í munninum sem virðist ekki trufla sveifluna hjá þessum sexfalda NBA-meistara sem er vanur að skara fram úr þegar reynir á. A video posted by The Players' Tribune (@playerstribune) on Mar 13, 2015 at 11:00am PDT
Tengdar fréttir Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30