Ný plata Bang Gang kemur út 19. maí Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. mars 2015 17:00 Tæpur áratugur er liðinn frá síðustu plötu Bang Gang. mynd/saga sig Þann 19. maí mun Bang Gang, verkefni Barða Jóhannssonar, gefa út sína fjórðu breiðskífu. Platan hefur hlotið nafnið The Wolves Are Whispering og er fyrsta platan sem kemur út síðan 2008. Fyrsta smáskífa plötunnar kallast Out The Horizon en hægt er að heyra það hér að neðan auk glænýs remixs Ladytron af laginu. Á plötunni verða valinkunnir gestasöngvarar og má þar nefna Helen Marnie úr Ladytron, Jófríði Ákadóttur úr Pascal Pinon og Samaris auk meðlima Bloodgroup. Þrátt fyrir að sjö ár séu frá útgáfu síðustu plötu Bang Gang hefur Barði alls ekki setið aðgerðalaus. Hann hefur meðal starfað með helmingi dúettsins Air, Jean-Benoit Dunckel, í verkefni sem þeir kalla Starwalker og að verkefninu Lady and Bird með frönsku söngkonunni Keren Ann. Einnig hefur hann samið tónlist við myndirnar Would You Rather og De Toutes Nos Forces. Hægt er að forpanta The Wolves Are Whispering með því að smella hér. Þar er einnig boðið upp á alls konar sniðuga hluti meðal annars að eiga Skype-símtal við Barða þar sem engin orð eru sögð og að kaupa vínyls test pressu af plötunni. Tónlist Tengdar fréttir Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00 Nýtt lag frá Bang Gang komið út Hlustaðu á lagið, sem er jafnframt það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í mjög langan tíma. 3. febrúar 2015 10:00 Myndband: Air og Bang Gang staddir úti í geimi Starwalker gefur út nýtt myndband í leikstjórn Ragnars Bragasonar. 13. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Þann 19. maí mun Bang Gang, verkefni Barða Jóhannssonar, gefa út sína fjórðu breiðskífu. Platan hefur hlotið nafnið The Wolves Are Whispering og er fyrsta platan sem kemur út síðan 2008. Fyrsta smáskífa plötunnar kallast Out The Horizon en hægt er að heyra það hér að neðan auk glænýs remixs Ladytron af laginu. Á plötunni verða valinkunnir gestasöngvarar og má þar nefna Helen Marnie úr Ladytron, Jófríði Ákadóttur úr Pascal Pinon og Samaris auk meðlima Bloodgroup. Þrátt fyrir að sjö ár séu frá útgáfu síðustu plötu Bang Gang hefur Barði alls ekki setið aðgerðalaus. Hann hefur meðal starfað með helmingi dúettsins Air, Jean-Benoit Dunckel, í verkefni sem þeir kalla Starwalker og að verkefninu Lady and Bird með frönsku söngkonunni Keren Ann. Einnig hefur hann samið tónlist við myndirnar Would You Rather og De Toutes Nos Forces. Hægt er að forpanta The Wolves Are Whispering með því að smella hér. Þar er einnig boðið upp á alls konar sniðuga hluti meðal annars að eiga Skype-símtal við Barða þar sem engin orð eru sögð og að kaupa vínyls test pressu af plötunni.
Tónlist Tengdar fréttir Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00 Nýtt lag frá Bang Gang komið út Hlustaðu á lagið, sem er jafnframt það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í mjög langan tíma. 3. febrúar 2015 10:00 Myndband: Air og Bang Gang staddir úti í geimi Starwalker gefur út nýtt myndband í leikstjórn Ragnars Bragasonar. 13. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00
Nýtt lag frá Bang Gang komið út Hlustaðu á lagið, sem er jafnframt það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í mjög langan tíma. 3. febrúar 2015 10:00
Myndband: Air og Bang Gang staddir úti í geimi Starwalker gefur út nýtt myndband í leikstjórn Ragnars Bragasonar. 13. nóvember 2014 15:30