Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2015 18:27 Karen Björk Eyþórsdóttir segir að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. „Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. #FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
„Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum.
#FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30
Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp