Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. mars 2015 08:27 Vettel vann verðskuldaða keppni í dag. Það gekk allt upp fyrir Ferrari. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. Keppnin var spennandi og mikið að gerast á brautinni. Hernaðaráætlun Ferrari gekk upp og skilaði frábærum árangri í dag. Kimi Raikkonen ræsti 11. og lenti í síðasta sæti eftir árekstur í upphafi en stóð sig vel í a vinna sig í gegnum þvöguna.Pastor Maldonado á Lotus og Raikkonen sprengdu báðir dekk á fyrstu hringjum keppninnar eftir snertingu frá öðrum ökumönnum.Marcus Ericsson snérist í fyrstu beygju brautarinnra á þriðja hring. Öryggisbíllinn kom út og þétti hópinn. Margir nýttu tækifærið og skiptu um dekk. Vettel gerði það ekki öfugt við Mercedes menn. Vettel leiddi því keppnina. Hamilton náði öðru sæti aftur á hring 11. Hann var þá 10 sekúndum á eftir Vettel. Vettel tók þjónustuhlé á hring 18 og kom út á brautina aftur í þriðja sæti á eftir Mercedes mönnum með Hamilton fremstan. Vettel var fljótur að nálgast Rosberg og var kominn fram úr á hring 22.Hamilton að taka þjónustuhlé. Keppnisáætlun skipti öllu máli í dag og Mercedes átti ekki svar við Ferrari.Vísir/GettyFernando Alonso á McLaren hætti keppni á 22. hring með vélavandræði. Sorglegt fyrir Spánverjann sem missti af fyrstu keppninni. Jenson Button hætti svo líka seinna í keppninni með vélabilun. „Góður strákur, góður strákur Hamilton er 5 sekúndum fyrir framan og er að tæta dekkin upp líka,“ sagði verkfræðingur Vettel í talstöðinni. „Afturdekkinn eru að missa grip,“ sagði Hamilton í talstöðinni nánast til að staðfesta grun Ferrari um að dekkin væru að missa gripið. Vettel komst fram úr Hamilton sem fór svo beint inn á þjónustusvæðið. Seinna þjónustuhlé Vettel tókst ágætlega og hann kom út á milli Hamilton og Rosberg. Hamilton kvartaði svo í talstöðinni yfir dekkjunum sínum og kom inn á næsta hring. Vettel var þá komin í forystu aftur. „Við stefnum á að ná Vettel þegar það eru fimm hringir eftir,“ sagði verkfræðingur Hamilton við hann í talstöðinni. „Ekki tala við mig í beygjum maður, ég fór næstum því útaf,“ svaraði Hamilton. Ferrari vann síðast keppni á Spáni árið 2013 þá var það Fernando Alonso sem kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel vann síðast í Brasilíu sama ár. Formúla Tengdar fréttir Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. Keppnin var spennandi og mikið að gerast á brautinni. Hernaðaráætlun Ferrari gekk upp og skilaði frábærum árangri í dag. Kimi Raikkonen ræsti 11. og lenti í síðasta sæti eftir árekstur í upphafi en stóð sig vel í a vinna sig í gegnum þvöguna.Pastor Maldonado á Lotus og Raikkonen sprengdu báðir dekk á fyrstu hringjum keppninnar eftir snertingu frá öðrum ökumönnum.Marcus Ericsson snérist í fyrstu beygju brautarinnra á þriðja hring. Öryggisbíllinn kom út og þétti hópinn. Margir nýttu tækifærið og skiptu um dekk. Vettel gerði það ekki öfugt við Mercedes menn. Vettel leiddi því keppnina. Hamilton náði öðru sæti aftur á hring 11. Hann var þá 10 sekúndum á eftir Vettel. Vettel tók þjónustuhlé á hring 18 og kom út á brautina aftur í þriðja sæti á eftir Mercedes mönnum með Hamilton fremstan. Vettel var fljótur að nálgast Rosberg og var kominn fram úr á hring 22.Hamilton að taka þjónustuhlé. Keppnisáætlun skipti öllu máli í dag og Mercedes átti ekki svar við Ferrari.Vísir/GettyFernando Alonso á McLaren hætti keppni á 22. hring með vélavandræði. Sorglegt fyrir Spánverjann sem missti af fyrstu keppninni. Jenson Button hætti svo líka seinna í keppninni með vélabilun. „Góður strákur, góður strákur Hamilton er 5 sekúndum fyrir framan og er að tæta dekkin upp líka,“ sagði verkfræðingur Vettel í talstöðinni. „Afturdekkinn eru að missa grip,“ sagði Hamilton í talstöðinni nánast til að staðfesta grun Ferrari um að dekkin væru að missa gripið. Vettel komst fram úr Hamilton sem fór svo beint inn á þjónustusvæðið. Seinna þjónustuhlé Vettel tókst ágætlega og hann kom út á milli Hamilton og Rosberg. Hamilton kvartaði svo í talstöðinni yfir dekkjunum sínum og kom inn á næsta hring. Vettel var þá komin í forystu aftur. „Við stefnum á að ná Vettel þegar það eru fimm hringir eftir,“ sagði verkfræðingur Hamilton við hann í talstöðinni. „Ekki tala við mig í beygjum maður, ég fór næstum því útaf,“ svaraði Hamilton. Ferrari vann síðast keppni á Spáni árið 2013 þá var það Fernando Alonso sem kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel vann síðast í Brasilíu sama ár.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15
Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. 28. mars 2015 10:47
Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31
Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15