Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 14:00 Úr leik á Fjölnisvelli síðastliðið sumar. Vísir/Pjetur Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, segir að það hafi ekki komið til greina af hálfu félagsins að biðja um frestun fyrir fyrsta leik liðsins í Pepsi-deild karla. Fjölnir mætir ÍBV á Fjölnisvellinum á sunnudag og Kristján segir að hans menn hafi skoðað þann möguleika að skipta um heimaleik við Eyjamenn. „Það var svo ekki gert. Það er allt í góðu og þetta reddast, þrátt fyrir að völlurinn sé ekki í sínu besta standi. Menn hafa spilað á verri völlum en þetta,“ sagði Kristján við Vísi. Fjölnir á líka heimaleik í annarri umferð en Kristján hefur ekki áhyggjur af því. „Völlurinn fær sjö daga hvíld á milli leikja. Það verður bara að taka þessu. Fyrirkomulagið á mótinu er bara svona.“ Fylkir fékk að fresta sínum leik gegn Breiðabliki um helgina og hefur sú ákvörðun mótanefndar KSÍ að samþykkja beiðni Fylkis verið gagnrýnd.Sjá einnig: Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Kristján segir að næsta mál á dagskrá hjá Fjölni sé að koma upp áhorfendaaðstöðu. „Við þurfum að skila af okkur greinargerð til borgarinnar um miðjan júní um hvernig við viljum leysa okkar stúkumál. Það er alveg ljóst að þetta er síðasta árið sem við fáum undanþágu [frá leyfiskerfi KSÍ].“ Það hefur ekki verið mikið rætt um það innan raða Fjölnis hvort félagið eigi að skipta yfir í gervigras. „Ég er persónulega hlynntur gervigrasvæðingu, sérstaklega ef það á að reisa dýr mannvirki í kringum vellina. Það eykur notagildið margfalt.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, segir að það hafi ekki komið til greina af hálfu félagsins að biðja um frestun fyrir fyrsta leik liðsins í Pepsi-deild karla. Fjölnir mætir ÍBV á Fjölnisvellinum á sunnudag og Kristján segir að hans menn hafi skoðað þann möguleika að skipta um heimaleik við Eyjamenn. „Það var svo ekki gert. Það er allt í góðu og þetta reddast, þrátt fyrir að völlurinn sé ekki í sínu besta standi. Menn hafa spilað á verri völlum en þetta,“ sagði Kristján við Vísi. Fjölnir á líka heimaleik í annarri umferð en Kristján hefur ekki áhyggjur af því. „Völlurinn fær sjö daga hvíld á milli leikja. Það verður bara að taka þessu. Fyrirkomulagið á mótinu er bara svona.“ Fylkir fékk að fresta sínum leik gegn Breiðabliki um helgina og hefur sú ákvörðun mótanefndar KSÍ að samþykkja beiðni Fylkis verið gagnrýnd.Sjá einnig: Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Kristján segir að næsta mál á dagskrá hjá Fjölni sé að koma upp áhorfendaaðstöðu. „Við þurfum að skila af okkur greinargerð til borgarinnar um miðjan júní um hvernig við viljum leysa okkar stúkumál. Það er alveg ljóst að þetta er síðasta árið sem við fáum undanþágu [frá leyfiskerfi KSÍ].“ Það hefur ekki verið mikið rætt um það innan raða Fjölnis hvort félagið eigi að skipta yfir í gervigras. „Ég er persónulega hlynntur gervigrasvæðingu, sérstaklega ef það á að reisa dýr mannvirki í kringum vellina. Það eykur notagildið margfalt.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira