Frumsýnt á Vísi: Fárveikur aðalleikari í Út úr þögninni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2015 15:15 Vísir frumsýnir í dag, þann 15.5.15 kl. 15.15, tónlistarmyndband við lagið Út úr þögninni með Valdimar af plötu þeirra Batnar Útsýnið. Kvikmyndagerðarmaðurinn Bowen Staines sá um gerð myndbandsins en hann hefur meðal annars gert myndbönd við lögin Fjöru með Sólstöfum, Gleipni með Skálmöld og Living Room Songs fyrir Ólaf Arnalds. Myndbandið er sjö mínútur að lengd og var skotið á tíu dreifðum tökudögum í og um Reykjavík af fimm manna tökuliði. Myndefninu var síðan flogið yfir Atlantshafið til Toronto í Ontario, þar sem ég vann það á næsta tveimur og hálfum mánuði. „Flest fyrri tónlistarmyndbönd mín voru skotin að mestu í náttúru Íslands. Mig langaði með Út úr þögninni að sýna virðingu mína og ást á Reykjavíkurborg með því að sýna hana á örlítið annan hátt - ekki sem staðsetningu eða áfangastað, heldur eins og heimili,“ segir Bowen Staines Sögunni var gefið líf með hæfileikum Hjalta Haraldssonar og Unnar Jónsdóttur, með hjálp unga og einstaklega klára Markúsi Sólon og hinum færa leikara Sumarliða V. Snæland Ingimarssyni. Þó það sjáist varla í endanlegri útkomu myndbandsins, þá fékk Hjalti skæða flensu eftir fyrsta tökudag og var áfram sárveikur næstu tökudaga á eftir nema þeim síðasta. Þrátt fyrir mikinn hita og mikil óþægindi, krafðist hann þess að klára fullt af aukatökum þar til hann var sjálfur fyllilega sáttur. „Myndbandið er mestmegnis tekið innandyra en þegar kom að því að færa tökur af Seltjarnarnesinu tóku óhöppin að gerast. Við vorum formæld með versta veðri í manna minnum meginhluta tökudaga okkar utandyra; stórhríð eftir stórhríð leiddi okkur í að endurskipuleggja allt og þar sem við vorum að renna á tíma ákvað ég að skrifa þetta veður inn í handritið,“ segir Staines. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag, þann 15.5.15 kl. 15.15, tónlistarmyndband við lagið Út úr þögninni með Valdimar af plötu þeirra Batnar Útsýnið. Kvikmyndagerðarmaðurinn Bowen Staines sá um gerð myndbandsins en hann hefur meðal annars gert myndbönd við lögin Fjöru með Sólstöfum, Gleipni með Skálmöld og Living Room Songs fyrir Ólaf Arnalds. Myndbandið er sjö mínútur að lengd og var skotið á tíu dreifðum tökudögum í og um Reykjavík af fimm manna tökuliði. Myndefninu var síðan flogið yfir Atlantshafið til Toronto í Ontario, þar sem ég vann það á næsta tveimur og hálfum mánuði. „Flest fyrri tónlistarmyndbönd mín voru skotin að mestu í náttúru Íslands. Mig langaði með Út úr þögninni að sýna virðingu mína og ást á Reykjavíkurborg með því að sýna hana á örlítið annan hátt - ekki sem staðsetningu eða áfangastað, heldur eins og heimili,“ segir Bowen Staines Sögunni var gefið líf með hæfileikum Hjalta Haraldssonar og Unnar Jónsdóttur, með hjálp unga og einstaklega klára Markúsi Sólon og hinum færa leikara Sumarliða V. Snæland Ingimarssyni. Þó það sjáist varla í endanlegri útkomu myndbandsins, þá fékk Hjalti skæða flensu eftir fyrsta tökudag og var áfram sárveikur næstu tökudaga á eftir nema þeim síðasta. Þrátt fyrir mikinn hita og mikil óþægindi, krafðist hann þess að klára fullt af aukatökum þar til hann var sjálfur fyllilega sáttur. „Myndbandið er mestmegnis tekið innandyra en þegar kom að því að færa tökur af Seltjarnarnesinu tóku óhöppin að gerast. Við vorum formæld með versta veðri í manna minnum meginhluta tökudaga okkar utandyra; stórhríð eftir stórhríð leiddi okkur í að endurskipuleggja allt og þar sem við vorum að renna á tíma ákvað ég að skrifa þetta veður inn í handritið,“ segir Staines.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira