Áströlsk yfirvöld ráðast gegn skattaundaskotum stórfyrirtækja ingvar haraldsson skrifar 11. maí 2015 10:42 Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu. vísir/getty Stjórnvöld í Ástralíu hyggjast leggja fram lagafrumvarp til að taka á skattaundanskotum þrjátíu alþjólegra stórfyrirtækja sem eru með starfsemi í landinu. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, sagði að stórfyrirtæki væru að koma hagnaði sem yrði til í Ástralíu úr landinu og til annarra ríkja þar sem þau greiddu litla sem enga skatta samkvæmt frétt BBC um málið. Hockey bætti við að aðgerðirnar urðu þær fyrstu sinnar tegundar á heimsvísu. Verði hið ný kynnta frumvarp að lögum munu skattayfirvöld í Ástralíu geta skattlagt hagnað sem komið hafa verið úr landi. Lögin munu taka gildi í janúar á næsta ári verði þau samþykkt af ástralska þinginu. Stórfyrirtæki á borð við Google, Apple og Microsoft hafa verið sökuð um að skjóta hagnaði til landa þar sem þeir greiða lægri skatt af þeim. Tilkynningin kemur degi áður en fjárlagaáætlun Ástrala fyrir árin 2015-2016 verður opinberuð. Tækni Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórnvöld í Ástralíu hyggjast leggja fram lagafrumvarp til að taka á skattaundanskotum þrjátíu alþjólegra stórfyrirtækja sem eru með starfsemi í landinu. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, sagði að stórfyrirtæki væru að koma hagnaði sem yrði til í Ástralíu úr landinu og til annarra ríkja þar sem þau greiddu litla sem enga skatta samkvæmt frétt BBC um málið. Hockey bætti við að aðgerðirnar urðu þær fyrstu sinnar tegundar á heimsvísu. Verði hið ný kynnta frumvarp að lögum munu skattayfirvöld í Ástralíu geta skattlagt hagnað sem komið hafa verið úr landi. Lögin munu taka gildi í janúar á næsta ári verði þau samþykkt af ástralska þinginu. Stórfyrirtæki á borð við Google, Apple og Microsoft hafa verið sökuð um að skjóta hagnaði til landa þar sem þeir greiða lægri skatt af þeim. Tilkynningin kemur degi áður en fjárlagaáætlun Ástrala fyrir árin 2015-2016 verður opinberuð.
Tækni Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira