Hjörvar um fjölmiðlabann FH: Þetta er svo glórulaust Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2015 15:23 „Það er ekki hægt að skilja við þennan leik án þess að minnast á það að leikmenn FH tóku upp á því að fara í fjölmiðlabann,“ sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinga Pepsi-markanna, í þætti gærdagsins. Leikmenn FH neituðu að tala við blaðamenn Fótbolta.net og 433.is eftir 4-1 sigur Fimleikafélagsins á ÍA í gær. Ástæðan fyrir banninu er frétt sem skrifuð var á 433.is, og Fótbolti.net tók svo upp, eftir leik Vals og FH þar sem fjallað var um meint ummæli Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns FH, í garð leikmanns Vals. „Þetta er svo glórulaust. Fjölmiðlar gera mistök eins og leikmenn,“ bætti Hjörvar við. „Þarna kom einhver frétt sem var bull eða ekki bull. En það eru stuðningsmenn liðsins sem líða fyrir þetta, því þeir lesa þetta. „Þetta eru ungir og vinsælir miðlar. Fótboltinn má ekki taka vinsældum sínum sem svona sjálfsögðum hlut, því þarna eru menn að vinna mikla og erfiða vinnu. „FH er orðið svo stórt félag. Þetta var ekki neitt neitt. Það er hluti af því að sinna ykkar stuðningsmönnum að tala við fjölmiðla,“ sagði Hjörvar að lokum en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
„Það er ekki hægt að skilja við þennan leik án þess að minnast á það að leikmenn FH tóku upp á því að fara í fjölmiðlabann,“ sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinga Pepsi-markanna, í þætti gærdagsins. Leikmenn FH neituðu að tala við blaðamenn Fótbolta.net og 433.is eftir 4-1 sigur Fimleikafélagsins á ÍA í gær. Ástæðan fyrir banninu er frétt sem skrifuð var á 433.is, og Fótbolti.net tók svo upp, eftir leik Vals og FH þar sem fjallað var um meint ummæli Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns FH, í garð leikmanns Vals. „Þetta er svo glórulaust. Fjölmiðlar gera mistök eins og leikmenn,“ bætti Hjörvar við. „Þarna kom einhver frétt sem var bull eða ekki bull. En það eru stuðningsmenn liðsins sem líða fyrir þetta, því þeir lesa þetta. „Þetta eru ungir og vinsælir miðlar. Fótboltinn má ekki taka vinsældum sínum sem svona sjálfsögðum hlut, því þarna eru menn að vinna mikla og erfiða vinnu. „FH er orðið svo stórt félag. Þetta var ekki neitt neitt. Það er hluti af því að sinna ykkar stuðningsmönnum að tala við fjölmiðla,“ sagði Hjörvar að lokum en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01