Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2015 14:37 Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25
Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58