Sjáið viðtalið við Tryggva: Ég þarf að fara að fullorðnast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2015 19:02 Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. ÍBV leysti Tryggva Guðmundsson frá störfum sem aðstoðarþjálfara liðsins í Pepsi-deild karla í dag en hann fékk ekki að stýra liðinu á móti Blikum í gær eftir að hafa mætt fullur á æfingu liðsins á laugardaginn, daginn fyrir leik. Ingi Sigurðsson stýrði ÍBV-liðinu í leiknum þar sem liðið vann Breiðablik 2-0 og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Kópavogsliðið í Pepsi-deildinni í sumar. Tryggvi Guðmundsson er markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla á Íslandi en hann er einnig markahæsti leikmaður ÍBV í deild þeirra bestu. Sighvatur bað Tryggva um að segja frá sinni hlið á þessu máli. „Ég mæti á æfingu á laugardaginn sem er dagurinn fyrir leik. Ég var þá búinn að fá mér marga bjóra og svoleiðis er það nú bara," sagði Tryggvi. Sighvatur spurði Tryggva hvort að það hafi verið strax ákveðið að hálfu ÍBV að þetta hafi verið brot á samningi. „Já, það er alveg klárt. Ég viðurkenndi þetta strax og við kláruðum þetta bara í bróðerni," segir Tryggvi en var þetta ekki harkaleg ákvörðun að hálfu félagsins. „Nei alls ekki. Þetta er fyrst og fremst og aðallega stór mistök hjá mér. Klúbburinn gerir það eina rétta," segir Tryggvi en hvað tekur nú við. „Það er ekkert fótbolta tengt og meira tengt sjálfum mér og hausnum á mér. Þetta er spurning um vellíðan og vanlíðan. Ég þarf að vinna með sjálfum mér og hætta að vera svona góður við sjálfan mig. Ég þarf að taka til í hausnum á mér og fara að fullorðnast," segir Tryggvi en er meðferð á næsta leiti. „Það má vel vera að það sé inn í myndinni," segir Tryggvi. Þetta er ekki fyrsta sinn sem svona gerist hjá Tryggva hjá ÍBV en var þetta eitthvað sem menn höfðu með þegar samningur hans við ÍBV var settur saman. „Miðað við það sem á undan er gengið þá sömdum við þannig og eðlilega. Ef eitthvað svona myndi koma upp þá yrði tekið á því. Það hefur verið gert," sagði Tryggvi. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Tryggva hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54 Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. ÍBV leysti Tryggva Guðmundsson frá störfum sem aðstoðarþjálfara liðsins í Pepsi-deild karla í dag en hann fékk ekki að stýra liðinu á móti Blikum í gær eftir að hafa mætt fullur á æfingu liðsins á laugardaginn, daginn fyrir leik. Ingi Sigurðsson stýrði ÍBV-liðinu í leiknum þar sem liðið vann Breiðablik 2-0 og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Kópavogsliðið í Pepsi-deildinni í sumar. Tryggvi Guðmundsson er markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla á Íslandi en hann er einnig markahæsti leikmaður ÍBV í deild þeirra bestu. Sighvatur bað Tryggva um að segja frá sinni hlið á þessu máli. „Ég mæti á æfingu á laugardaginn sem er dagurinn fyrir leik. Ég var þá búinn að fá mér marga bjóra og svoleiðis er það nú bara," sagði Tryggvi. Sighvatur spurði Tryggva hvort að það hafi verið strax ákveðið að hálfu ÍBV að þetta hafi verið brot á samningi. „Já, það er alveg klárt. Ég viðurkenndi þetta strax og við kláruðum þetta bara í bróðerni," segir Tryggvi en var þetta ekki harkaleg ákvörðun að hálfu félagsins. „Nei alls ekki. Þetta er fyrst og fremst og aðallega stór mistök hjá mér. Klúbburinn gerir það eina rétta," segir Tryggvi en hvað tekur nú við. „Það er ekkert fótbolta tengt og meira tengt sjálfum mér og hausnum á mér. Þetta er spurning um vellíðan og vanlíðan. Ég þarf að vinna með sjálfum mér og hætta að vera svona góður við sjálfan mig. Ég þarf að taka til í hausnum á mér og fara að fullorðnast," segir Tryggvi en er meðferð á næsta leiti. „Það má vel vera að það sé inn í myndinni," segir Tryggvi. Þetta er ekki fyrsta sinn sem svona gerist hjá Tryggva hjá ÍBV en var þetta eitthvað sem menn höfðu með þegar samningur hans við ÍBV var settur saman. „Miðað við það sem á undan er gengið þá sömdum við þannig og eðlilega. Ef eitthvað svona myndi koma upp þá yrði tekið á því. Það hefur verið gert," sagði Tryggvi. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Tryggva hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54 Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54
Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti