Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2015 10:54 Tryggvi er hættur hjá ÍBV. vísir/stefán Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti