Hjólinu stolið daginn fyrir WOW Cyclothon: „Ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2015 15:00 Egill mun taka þátt í keppninni, þrátt fyrir allt. „Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015 Wow Cyclothon Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015
Wow Cyclothon Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira