Hjörvar: Með kærustuna á Hlíðarenda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 14:41 Valur er á góðri siglingu eftir sannfærandi 4-2 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla um helgina. Valur tapaði ekki leik allan júnímánuð og þjálfarinn Ólafur Jóhannesson fékk mikið lof í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sóknarmenn Vals fóru margsinnis illa með Skagavörnina í leiknum eins og fjallað er um í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan. „Vörn ÍA var flöt og þeim er vorkun því þeir fengu enga aðstoð frá miðjumönnunum sínum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Marko Andelkovic er góður í fótbolta en djöfull var hann latur í leiknum. Hann var bara ekki „fitt“. Hann var búinn eftir korter,“ sagði Arnar og bætti við að 4-4-2 leikkerfið henti honum illa. Hjörvar segir að skemmtilegustu leikir deildarinnar fari fram á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. „Ef þú ætlar með kærustuna á stefnumót og fara á leik í Pepsi-deildinni, þá ferðu með hana á Hlíðarenda. Það er alltaf geggjuð skemmtun.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45 Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Valur er á góðri siglingu eftir sannfærandi 4-2 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla um helgina. Valur tapaði ekki leik allan júnímánuð og þjálfarinn Ólafur Jóhannesson fékk mikið lof í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sóknarmenn Vals fóru margsinnis illa með Skagavörnina í leiknum eins og fjallað er um í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan. „Vörn ÍA var flöt og þeim er vorkun því þeir fengu enga aðstoð frá miðjumönnunum sínum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Marko Andelkovic er góður í fótbolta en djöfull var hann latur í leiknum. Hann var bara ekki „fitt“. Hann var búinn eftir korter,“ sagði Arnar og bætti við að 4-4-2 leikkerfið henti honum illa. Hjörvar segir að skemmtilegustu leikir deildarinnar fari fram á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. „Ef þú ætlar með kærustuna á stefnumót og fara á leik í Pepsi-deildinni, þá ferðu með hana á Hlíðarenda. Það er alltaf geggjuð skemmtun.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45 Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45
Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02
Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00