Allt á suðupunkti í Grikklandi: Mótmælendur beita eldsprengjum og þingforsetinn gekk út Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2015 22:20 Til átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan þinghúsið í kvöld. Vísir/EPA Allt er á suðupunkti í Grikklandi um þessar mundir, þar sem verið að ræða lánapakka Evrópu í þinginu. Frestur Grikkja til að samþykkja boðið rann út klukkan tíu að íslenskum tíma. Gríski þingforsetinn, sem harðlega hefur mótmælt því að pakkinn verði samþykktur, gekk út úr þingsal fyrr í kvöld og sagðist ekki ætla að taka þátt í viðræðunum. Sagði hún ekki nærri því nægan tíma til að ræða tilboðið frá Evrópu og kallaði þetta „myrkan dag í sögu lýðræðisins í Evrópu.“ Hún sneri þó aftur í þingsal síðar um kvöldið. Þá er ástandið ekki rólegra fyrir utan þingið, þar sem mótmælendur hafa beitt eldsprengjum gegn lögreglu og kveikt í bílum, hraðbönkum og öðru. Samkvæmt fréttaveitunni AFP hafa um fjörutíu manns verið handteknir það sem af er kvöldi.Breytt 23.30: Í þessari frétt stóð áður að lögregla hefði beitt eldsprengjum, en ekki mótmælendur. Þetta hefur nú verið leiðrétt.VIDEO: Clashes in Syntagma Square near the Greek Parliament. Molotov cocktails thrown at police. via @Hibai_ pic.twitter.com/AyyGRW6OEh— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) July 15, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15. júlí 2015 20:18 Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41 Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 10:58 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Allt er á suðupunkti í Grikklandi um þessar mundir, þar sem verið að ræða lánapakka Evrópu í þinginu. Frestur Grikkja til að samþykkja boðið rann út klukkan tíu að íslenskum tíma. Gríski þingforsetinn, sem harðlega hefur mótmælt því að pakkinn verði samþykktur, gekk út úr þingsal fyrr í kvöld og sagðist ekki ætla að taka þátt í viðræðunum. Sagði hún ekki nærri því nægan tíma til að ræða tilboðið frá Evrópu og kallaði þetta „myrkan dag í sögu lýðræðisins í Evrópu.“ Hún sneri þó aftur í þingsal síðar um kvöldið. Þá er ástandið ekki rólegra fyrir utan þingið, þar sem mótmælendur hafa beitt eldsprengjum gegn lögreglu og kveikt í bílum, hraðbönkum og öðru. Samkvæmt fréttaveitunni AFP hafa um fjörutíu manns verið handteknir það sem af er kvöldi.Breytt 23.30: Í þessari frétt stóð áður að lögregla hefði beitt eldsprengjum, en ekki mótmælendur. Þetta hefur nú verið leiðrétt.VIDEO: Clashes in Syntagma Square near the Greek Parliament. Molotov cocktails thrown at police. via @Hibai_ pic.twitter.com/AyyGRW6OEh— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) July 15, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15. júlí 2015 20:18 Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41 Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 10:58 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15. júlí 2015 20:18
Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41
Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 10:58