Sumarlífið var eðlilega á stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og var liðið því mætt til Vestmannaeyja.
Davíð Arnar Oddgeirsson, einn af umsjónamönnum þáttarins, var í essinu sínu í Eyjunni og tók gesti hátíðarinnar tali.
Einnig má sjá mögnuð drónaskot frá Vestmannaeyjum sem sýna glögglega hversu stór Þjóðhátíð er.

