Forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar: Munum ekki sýna neina miskunn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2015 09:51 Bandaríska frjálsíþróttakonan Marion Jones var svipt öllum fimm gullverðlaunum sem hún vann á ÓL 2000 vegna lyfjamisnotkunar. vísir/getty Eins og fram kom á Vísi á sunnudaginn hefur enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margs af fremsta frjálsíþróttafólks heims á síðustu árum. Gögnunum, sem tilheyrðu alþjóða frjálsíþróttsambandinu, var lekið til fjölmiðla á dögunum. Þetta er niðurstaða um 12.000 blóðsýna úr 5000 íþróttamönnum. Alls eru 146 verðlaunahafar, þar af 55 Ólympíu- og heimsmeistarar í þolgreinum, sagðir vera með grunsamleg blóðsýni. Sýnin voru tekin á árunum 2001-12. Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að þeim íþróttamönnum sem reynast hafa svindlað verði ekki sýnd nein miskunn. „Eins og staðan er núna er aðeins um óstaðfestar ásakanir að ræða og við verðum að virða það að íþróttafólkið er saklaust uns sekt er sönnuð,“ sagði Bach í samtali við BBC. „En ef satt reynist mun alþjóða Ólympíunefndin ekki sýna neina miskunn og ganga hart fram,“ bætti Bach við en óháð nefnd á vegum alþjóða lyfjanefndarinnar mun rannsaka málið og komast að raun um það hvort ásakanirnar séu á rökum reistar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólögleg lyfjanotkun miklu útbreiddari en talið var Gögn sem eru sögð sýna að ólögleg lyfjanotkun sé algeng meðal frjálsíþróttafólks var lekið til fjölmiðla. Niðurstöðurnar eru sagðar sláandi. 2. ágúst 2015 13:20 Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims. 2. ágúst 2015 19:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi á sunnudaginn hefur enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margs af fremsta frjálsíþróttafólks heims á síðustu árum. Gögnunum, sem tilheyrðu alþjóða frjálsíþróttsambandinu, var lekið til fjölmiðla á dögunum. Þetta er niðurstaða um 12.000 blóðsýna úr 5000 íþróttamönnum. Alls eru 146 verðlaunahafar, þar af 55 Ólympíu- og heimsmeistarar í þolgreinum, sagðir vera með grunsamleg blóðsýni. Sýnin voru tekin á árunum 2001-12. Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að þeim íþróttamönnum sem reynast hafa svindlað verði ekki sýnd nein miskunn. „Eins og staðan er núna er aðeins um óstaðfestar ásakanir að ræða og við verðum að virða það að íþróttafólkið er saklaust uns sekt er sönnuð,“ sagði Bach í samtali við BBC. „En ef satt reynist mun alþjóða Ólympíunefndin ekki sýna neina miskunn og ganga hart fram,“ bætti Bach við en óháð nefnd á vegum alþjóða lyfjanefndarinnar mun rannsaka málið og komast að raun um það hvort ásakanirnar séu á rökum reistar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólögleg lyfjanotkun miklu útbreiddari en talið var Gögn sem eru sögð sýna að ólögleg lyfjanotkun sé algeng meðal frjálsíþróttafólks var lekið til fjölmiðla. Niðurstöðurnar eru sagðar sláandi. 2. ágúst 2015 13:20 Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims. 2. ágúst 2015 19:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ólögleg lyfjanotkun miklu útbreiddari en talið var Gögn sem eru sögð sýna að ólögleg lyfjanotkun sé algeng meðal frjálsíþróttafólks var lekið til fjölmiðla. Niðurstöðurnar eru sagðar sláandi. 2. ágúst 2015 13:20
Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims. 2. ágúst 2015 19:00