Byggingarkranar syngja og dansa Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 10:00 "Kranar eru framlenging á manneskjunni,“ segir Ragnheiður Harpa um verkið Söng krananna sem sýnt verður úti við Gróttu. Vísir/Stefán „Ég er alltaf að vinna með umhverfi mitt og byggingarkranar eru áberandi þar,“ segir Ragnheiður Harpa Leifsdóttir sviðslistakona, spurð hvernig hugmyndin að dansverkinu Söng krananna hafi kviknað. Verkið verður sýnt tvívegis úti við Gróttu í dag, klukkan 17 og 21, og tekur 12 mínútur í flutningi. Ragnheiður Harpa hefur unnið að undirbúningi sýningarinnar, ásamt Ásrúnu Magnúsdóttur danshöfundi, Jóni Erni Bergssyni kranamanni og Elvari Sævarssyni og Guðmundi Vigni Karlssyni hljóðmönnum. Kranarnir tveir sem eru í aðalhlutverkum verða á landfyllingunni við Gróttu, með haf og fjöll sem baktjald. „Þeir skipta um takt og tempó, ýmist saman eða hvor í sínu lagi,“ segir höfundurinn og undirstrikar að ákveðin meining sé á bak við hreyfingar þessara stórvirku tækja í náttúrunni. „Kranar eru framlenging á manneskjunni og geta verið náttúrunni bæði til góðs og ills eftir hlutverki þeirra hverju sinni. Þeir eru líka mælikvarði á fjármagn til framkvæmda í þjóðfélaginu. Ég vona að verkið veki spurningar um hvert við viljum stefna því ábyrgð okkar er mikil gagnvart umhverfinu.“ Ragnheiður Harpa segir söng og dans samofna í gjörninginn. „Þetta verður kranahugleiðsla sem opnar andann fyrir því hvernig við upplifum dansinn sem áframhald. Ég held að krakkar elski þetta verk. Börn eru svo hrifin af stórum hlutum.“ Verkið er hluti af bæjarhátíð Seltjarnarness auk þess að tilheyra Lókal og Reykjavík Dansfestivali. Lausnir lánuðu kranana. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er alltaf að vinna með umhverfi mitt og byggingarkranar eru áberandi þar,“ segir Ragnheiður Harpa Leifsdóttir sviðslistakona, spurð hvernig hugmyndin að dansverkinu Söng krananna hafi kviknað. Verkið verður sýnt tvívegis úti við Gróttu í dag, klukkan 17 og 21, og tekur 12 mínútur í flutningi. Ragnheiður Harpa hefur unnið að undirbúningi sýningarinnar, ásamt Ásrúnu Magnúsdóttur danshöfundi, Jóni Erni Bergssyni kranamanni og Elvari Sævarssyni og Guðmundi Vigni Karlssyni hljóðmönnum. Kranarnir tveir sem eru í aðalhlutverkum verða á landfyllingunni við Gróttu, með haf og fjöll sem baktjald. „Þeir skipta um takt og tempó, ýmist saman eða hvor í sínu lagi,“ segir höfundurinn og undirstrikar að ákveðin meining sé á bak við hreyfingar þessara stórvirku tækja í náttúrunni. „Kranar eru framlenging á manneskjunni og geta verið náttúrunni bæði til góðs og ills eftir hlutverki þeirra hverju sinni. Þeir eru líka mælikvarði á fjármagn til framkvæmda í þjóðfélaginu. Ég vona að verkið veki spurningar um hvert við viljum stefna því ábyrgð okkar er mikil gagnvart umhverfinu.“ Ragnheiður Harpa segir söng og dans samofna í gjörninginn. „Þetta verður kranahugleiðsla sem opnar andann fyrir því hvernig við upplifum dansinn sem áframhald. Ég held að krakkar elski þetta verk. Börn eru svo hrifin af stórum hlutum.“ Verkið er hluti af bæjarhátíð Seltjarnarness auk þess að tilheyra Lókal og Reykjavík Dansfestivali. Lausnir lánuðu kranana.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp