Markmiðið var því að ná í Maríulaxinn og það gekk heldur eftir. Þeir félagarnir efndu síðar um kvöldið til heljarinnar veislu og var laxinn auðvitað á boðstólunum.
Áinn var mjög vatnsmikil og gekk og aðstæður til fyrirmyndar. Hér að neðan má sjá afraksturinn.