Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:00 Genzebe Dibaba var eitt stórt bros þegar hún kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi kvenna. Vísir/Getty Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52
Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30