Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. ágúst 2015 20:46 Ólafur var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld. Vísir/andri marinó Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, viðurkenndi eftir jafnteflið við Fjölni í kvöld að hans menn hefðu spilað illa í leiknum. Valur tryggði sér jafntefli í leiknum með marki varamannsins Einars Karls Ingvarssonar í lok leiksins. „Ég er ánægður með stigið. Þetta var rólegur leikur og við spiluðum ekki vel. Það er því gott að fá stig úr slíkum leik,“ sagði Ólafur sem vildi ekki skrifa frammistöðuna á sigurinn í bikarnum um helgina eða stöðu liðsins í deildinni. „Stundum á maður bara ekki góðan leik án þess að það sé sérstök ástæða fyrir því. Svona eru íþróttir bara.“ Hann segir að þjálfarar og leikmenn hafi byrjað strax eftir bikarleikinn að ræða um næsta leik í deildinni og taldi að það hafi ekki verið erfitt að fá menn á tærnar. „Mér fannst það ekki vandamál. Okkar möguleikar til að klífa upp töfluna eru enn fínir enda með einu stigi meira í kvöld en við vorum með fyrir leikinn. Við ætlum að halda áfram.“ Hann segir það verði þó erfitt að ná toppliði FH að stigum úr þessu. „Ég held að það sé nánast ógerningur. Held að það sé reyndar ógerningur fyrir öll liðin. En við reynum að safna stigum og sjá hvað kemur úr því.“ Ólafur segir að Patrick Pedersen, sem kom inn á undir lok leiksins í kvöld, sé meiddur. „Hann verður betri með hverjum deginum en hann var ekki nógu góður til að spila í dag og verður sennilega ekki með á mánudaginn.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, viðurkenndi eftir jafnteflið við Fjölni í kvöld að hans menn hefðu spilað illa í leiknum. Valur tryggði sér jafntefli í leiknum með marki varamannsins Einars Karls Ingvarssonar í lok leiksins. „Ég er ánægður með stigið. Þetta var rólegur leikur og við spiluðum ekki vel. Það er því gott að fá stig úr slíkum leik,“ sagði Ólafur sem vildi ekki skrifa frammistöðuna á sigurinn í bikarnum um helgina eða stöðu liðsins í deildinni. „Stundum á maður bara ekki góðan leik án þess að það sé sérstök ástæða fyrir því. Svona eru íþróttir bara.“ Hann segir að þjálfarar og leikmenn hafi byrjað strax eftir bikarleikinn að ræða um næsta leik í deildinni og taldi að það hafi ekki verið erfitt að fá menn á tærnar. „Mér fannst það ekki vandamál. Okkar möguleikar til að klífa upp töfluna eru enn fínir enda með einu stigi meira í kvöld en við vorum með fyrir leikinn. Við ætlum að halda áfram.“ Hann segir það verði þó erfitt að ná toppliði FH að stigum úr þessu. „Ég held að það sé nánast ógerningur. Held að það sé reyndar ógerningur fyrir öll liðin. En við reynum að safna stigum og sjá hvað kemur úr því.“ Ólafur segir að Patrick Pedersen, sem kom inn á undir lok leiksins í kvöld, sé meiddur. „Hann verður betri með hverjum deginum en hann var ekki nógu góður til að spila í dag og verður sennilega ekki með á mánudaginn.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00