Sjá einnig: Hverju lumar Apple á?
Apple notendur geta horft á útsendinguna með því að smella hér. Þá hefur notendum Windows 10 einnig verið gert mögulegt að horfa á kynninguna.
Hægt er að fylgjast með umfjöllun tæknimiðlanna Cnet og Techcrunch fyrir frekari umfjöllun. Þar að auki má sjá umfjöllun Cnet frá kynningunni í beinni hér að neðan. Útsendingin þar byrjar klukkan fjögur.
Uppfært 17:10
Windows notendur geta horft á kynninguna í beinni með forritinu Vlc. Þar þarf að fara í Miðill og Opna straum á neti (File og Open Network stream) og setja þar inn þennan link.
https://p.events-delivery.apple.com.edgesuite.net/1509pijnedfvopihbefvpijlkjb/m3u8/hls_mvp.m3u8